Kjarasamningur milli VR og Samtaka atvinnulífsins
31 3.6. Aksturskostnaður Noti starfsmenn eigin bifreið við starf sitt skal, ef ekki er samkomulag um annað, höfð viðmiðun af ákvörðun Ferðakostnaðarnefndar ríkisins um kílómetragjald. Breytingar á taxta þessum verða gefnar út í samræmi við breytingar á taxta hjá opinberum starfsmönnum og öðlast gildi við útgáfu. 3.7. Dagpeningagreiðslur erlendis Dagpeningagreiðslur til starfsmanna vegna ferða erlendis fylgi ákvörðunum Ferðakostnaðar- nefndar ríkisins hafi fyrirtæki ekki sérstakar reglur um greiðslu ferðakostnaðar.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==