Kjarasamningur milli VR og Samtaka atvinnulífsins

40 7. VERKFÆRI OG VINNUFÖT 7.1. Vinnu- og hlífðarföt Þar sem þörf er á sérstökum vinnufatnaði, að mati yfirmanns og trúnaðarmanns, leggur vinnuveitandi til slíkan fatnað og þrif á honum enda sé hann í eigu vinnuveitanda. 7.2. Tryggingar og tjónabætur Verði starfsmaður sannanlega fyrir tjóni á algengum nauðsynlegum fatnaði og munum við vinnu, svo sem úrum og gleraugum o.s.frv., skal það bætt skv. mati. Slík tjón verða einungis bætt ef þau verða vegna óhappa á vinnustað. Eigi skal bæta slíkt tjón ef það verður vegna gáleysis eða hirðuleysis starfsmanns.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==