Kjarasamningur milli VR/LÍV og Félags atvinnurekanda

68 FYLGISKJAL MEÐ KJARASAMNINGI FRÁ 6. SEPTEMBER 1984 VEGNA GR. 2.2.3. UM VINNU Á LAUGARDÖGUM OG SUNNUDÖGUM Þegar unnið er á laugardögum greiðist aldrei minna en 4 tímar í yfirvinnu, enda þótt unnið sé skemur. Vegna breytilegs neyslutíma og sveigjanlegs vinnutíma í verslunum á laugardögum skal aldrei greiða minna en sem svarar 1 klst. lengur en nemur unnum tíma. Þetta gildir þó ekki í reglubundinni vaktavinnu, s.s. í söluturnum. Hefjist vinna fyrir kl. 12:00 á hádegi á laugardögum skal greiða tímann eigi skemur en frá kl. 09:00. Samkvæmt ofanrituðu eru hér tekin nokkur dæmi: Vinnutími Greiddur tími Kl. 09:00 - 11:00 4 klst. (matartími ekki tekinn) - 09:00 - 12:00 4 klst. - - 09:00 - 13:00 5 klst. - - 09:00 - 16:00 8 klst. - - 10:00 - 12:00 4 klst. - - 10:00 - 13:00 4 klst. - - 10:00 - 14:00 5 klst. - - 10:00 - 15:00 6 klst. - - 10:00 - 16:00 7 klst. - - 11:00 - 13:00 4 klst. - - 11:00 - 15:00 6 klst. - - 09:00 - 14:00 5,5 klst. (sé matartími t.d. 1/2 klst.) - 09:00 - 15:00 6,5 klst. - - 09:00 - 16:00 7,5 klst. -

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==