Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Ársskýrsla 2020

Ársskýrsla Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2020 Eignasamsetning Ævileiða í árslok 2020 í milljónum króna Ávöxtun Ævileiða: Ævileið I skilaði 15,4% nafnávöxtun á árinu 2020 (11,5% raunávöxtun), Ævileið II skilaði 11,6% nafn- ávöxtun (7,8% raunávöxtun) og Ævileið III skilaði 5,4% nafnávöxtun (1,8% raunávöxtun). Uppsöfnuð ávöxtun Ævileiða frá stofnun má sjá á eftirfarandi mynd. Gengisþróun Ævileiða frá stofnun Ævileið I Ævileið II Ævileið III 100 105 110 115 120 125 130 135 140 Á S O N D J F M A M J J Á S O N D J F M A M J J Á S O N D 2018 2019 2020 Ævileið I Ævileið II Ævileið III 2020 % 2020 % 2020 % 1. Ríkisskuldabréf 152 8,1% 341 21,8% 664 47,8% 2. Veðskuldabréf og fasteignatengd verðbréf 457 24,5% 550 35,1% 448 32,3% 3. Önnur skuldabréf 271 14,5% 228 14,5% - - 4. Innlend hlutabréf 382 20,5% 163 10,4% - - 5. Innlent laust fé 59 3,2% 51 3,3% 277 19,9% 6. Erlend hlutabréf 544 29,2% 234 14,9% - - 7. Aðrar erlendar eignir 0 0,0% 0 0,0% - - Samtals 1.865 100,0% 1.567 100,0% 1.389 100,0% 20

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==