Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Ársskýrsla 2020

Ársskýrsla Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2020 GÓÐ ATVINNA OG NÝSKÖPUN ÁHERSLUMARKMIÐ AÐGERÐIR VIÐMIÐ/ÁFANGAR ÁHRIF Á HEIMSMARKMIÐ REKSTUR Efla áherslu á nýsköpun í starf­ seminni til að mæta breyttum þörfum í átt að jákvæðum áhrifum á sjálfbæra þróun og til örvunar á atvinnu og hagvexti til framtíðar (8, 9) Innleiðing stefnu um stafræna þróun í starfsemi sjóðsins Þátttaka í innlendu og erlendu samstarfi og öflun þekkingar á straumum og stefnu varðandi sjálfbærnimál hjá erlendum samanburðarsjóðum Mæla og kynna notkun á stafrænum lausnum og dreifileiðum Miðla upplýsingum og þekkingu meðal starfsfólks LÍFEYRIR Fylgjast með og leitast við að mæta þróun sem leiðir af breyttri samfélagsgerð / fjölskyldugerð (8) Efla nýsköpun í vöruúrvali / þjónustuleiðum sjóðfélaga (9) Þátttaka í vinnu á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða vegna gerðar grænbókar um lífeyrismál Greining á þróun rafrænna dreifileiða fyrir lífeyrisvörur Greining á þörf fyrir þróun á lífeyrisvörum Afrakstur vinnu á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða Val/skilgreining á verkefnum Samantekt á niðurstöðu greiningar EIGNASÖFN Aukin áhersla á eignir sem styðja við nýsköpun, aukna sjálfbærni í rekstri og ábyrgari virðiskeðju innan lands og utan. Horft er til innlendra og erlendra fjárfestingarkosta, m.a. útgefenda verðbréfa sem fylgja markvissri stefnu varðandi sjálfbærni Innleiðing uppfærðrar heildstæðrar stefnu í ábyrgum fjárfestingum Útgefin stefna í ábyrgum fjárfestingum 55

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==