Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Ársskýrsla 2020

Ársskýrsla Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2020 STÖÐUGLEIKI NÁTTÚRUAUÐLINDA OG LOFTSLAGSMÁLA ÁHERSLUMARKMIÐ AÐGERÐIR VIÐMIÐ/ÁFANGAR ÁHRIF Á HEIMSMARKMIÐ REKSTUR Kaup á aðföngum og þjónustu styðji við sjálfbærni (12) Áhersla á að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda tengdum rekstri LV sem og öðrum mögulegum neikvæðum áhrifum á umhverfi og samfélag (12, 13, 14, 15) Innleiða innkaupaog birgja­ stefnu með áherslu á ábyrg viðskipti Innleiða umhverfisstefnu þar sem litið er til orkusparnaðar, umhverfisáhrifa almennt og félagslegra þátta Stefna og búnaður fyrir flokkun alls úrgangs Útgefin innkaupaog birgjastefna Útgefin umhverfisstefna Uppsetning búnaðar og kynning á reglum EIGNASÖFN Aukin áhersla á sjálfbæra ný­ tingu auðlinda, vistkerfa og stöðugleika í loftslagmálum (6, 7, 12, 13, 14) Innleiða formlega stefnu í grein­ ingu umhverfisþátta eignasafns sem hluta af stefnu sjóðsins um ábyrgar fjárfestingar Útgefin stefna um ábyrgar fjár­ festingar þar sem vísað er til greiningar umhverfisþátta SAMVINNA OG RÉTTLÆTI ÁHERSLUMARKMIÐ AÐGERÐIR VIÐMIÐ/ÁFANGAR ÁHRIF Á HEIMSMARKMIÐ REKSTUR Efla samstarf við haghafa um sjálfbæra þróun, sem stuðlar að aukinni vitundarvakningu og miðlun traustra og gagnsærra upplýsinga (16, 17) Framkvæma greiningu meðal ytri haghafa á skilgreindum þáttum varðandi sjálfbærniþætti í rekstri Miðlun traustra og gagnsærra upplýsinga í sjálfbærniskýrslu Kynna niðurstöðu ytri haghafagreiningar Sjálfbærniskýrsla og önnur miðlun upplýsinga til haghafa EIGNASÖFN Efla samstarf um ábyrgar fjárfestingar og samþættingu UFS greininga í fjárfestingaferlin (16, 17) Þátttaka í samstarfsvettvangi um ábyrgar fjárfestingar. Aðild að samtökum og öðru samstarfi varðandi ábyrgar fjárfestingar 56

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==