Fréttablað Eflingar 1. tbl. 2019

19 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Nám Hvar er hægt að láta meta nám erlendis frá? Skrifstofan sér einstaklingum, háskólum, atvinnurekendum, fagfélögum og öðrum hagsmunaaðilum fyrir upplýsingum um prófgráður, menntakerfi og matsferli. Matið felst í því að greina stöðu viðkomandi Mat á fyrra námi lokaprófs í því landi þar sem það var veitt og athuga til hvaða prófgráðu í íslenska mennta- kerfinu hægt er að bera það saman við. Ekki er greitt fyrir þjónustu ENIC/NARIC Ísland. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu ENIC/NARIC Ísland: www.enicnaric.is Netfang: enicnaric@hi.is ENIC/NARIC Ísland metur prófgráður og nám sem lokið hefur verið erlendis. Recognition The main purpose of the academic recog- nition is to locate the qualification in ques- tion in the overall educational structure of the home country and to determine the comparable level in the Icelandic educational system. The services of the office are provid- ed free of charge. For more information on how to obtain an assessment, please visit the website: www.enicnaric.is Email: enicnaric@hi.is ENIC/NARIC Iceland provides assessments of non-Icelandic higher education degrees, diplomas or certificates and offers information about international recognition of qualifications. The Educational Testing Institute of Iceland On Recognition of Vocational Qualifications Applications for electrical trades are sent to Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins, Stórhöfða 27, 110 Reykjavík, or electronically to jens@rafnam.is . Further information at www.rafnam.is Applications for other trades are sent to IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík, or electronically to idan@idan.is . Further information at www.idan.is Applications for the health sector should be sent to Landlæknir, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. E-mail: mottaka@landlaeknir.is Further information at www.landlaeknir.is Einstaklingar sem vilja starfa í lögbundinni starfsgrein á Íslandi Einstaklingar sem vilja starfa í lögbund- inni starfsgrein á Íslandi þurfa að sækja um leyfi til þess til stjórnvalda. Lögbundin starfsgrein er hvert það starf, sem til þarf leyfi, löggildingu eða aðra jafngilda viðurkenningu stjórnvalds, á grundvelli faglegrar menntunar Iðan-fræðslusetur, Vatnagarðar 20, 104 Reykjavík. idan@idan.is - www.idan.is og hæfis. Einkum er um tvo flokka starfa að ræða: iðngreinar annars vegar og störf í heilsugæslu hins vegar. Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins, Stórhöfða 27, 110 Reykjavík. jens@rafnam.is - www.rafnam.is Landlæknir, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. mottaka@landlaeknir.is - www.landlaeknir.is

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==