Fréttablað Eflingar 1. tbl. 2019

20 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Nám Spennandi námskeið Félagsmálaskólans Skráning og nánari upplýsingar má finna á heimasíðu skólans www.felagsmalaskoli.is Almenn námskeið – öllum opin Kjarasamningar, friðarskylda og verkföll Leiðbeinandi: Magnús Norðdahl og Halldór Oddsson lögfræðingar ASÍ. Staður: Guðrúnartún 1, 1. hæð (Bárubúð). Einnig í boði í fjarfundi (fjarkennsla). Tími: Þriðjudagur 15. jan., fimmtudagur 17. jan. og þriðjudagur 22. jan. – kl. 16:00 – 18:00 samtals 3 skipti. Kulnun í starfi Leiðbeinendur: Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingur hjá Heilsuborg. Staður: Guðrúnartún 1, 1. hæð (Bárubúð). Tími: Þriðjudagur 23. apríl kl. 9:00–12:00. Einnig í boði í fjarfundi (fjarkennsla). Jafnlaunavottun - jafnlaunastaðall Leiðbeinandi: Maríanna Traustadóttir, sérfræðingur í jafnréttis- og umhverfismálum hjá ASÍ. Staður: Guðrúnartún 1, 1. hæð (Bárubúð). Tími: 2. apríl kl. 9:00 – 12:00. Einnig í boði í fjarfundi (fjarkennsla). Forystufræðsla – trúnaðarmenn Virk hlustun og krefjandi samskipti Leiðbeinandi: Sigríður Hulda Jónsdóttir, MA náms- og starfsráðgjöf og MBA, eigandi SHJ ráðgjöf. Staður: Guðrúnargata 1, 1. hæð (Bárubúð). Tími: Miðvikudagur 30. janúar kl. 9:00 – 12:00. Einnig í boði í fjarfundi (fjarkennsla). Örugg tjáning – að koma fram af öryggi Leiðbeinendur: Sirrý Arnardóttir stjórnendaþjálfari. Staður: Guðrúnargata 1, 1. hæð (Bárubúð). Tími: Miðvikudagur 27. febrúar kl. 9:15 – 12:15. Einnig í boði í fjarfundi (fjarkennsla). Persónuvernd launafólks Leiðbeinandi: Halldór Oddsson, o.fl . Staður: Guðrúnartún 1, 1. hæð (Bárubúð). Tími: Fimmtudagur 21. mars kl. 9:00 – 12:00. Einnig í boði í fjarfundi (fjarkennt). Félagsmenn geta sótt um einstaklingsstyrk vegna námskeiðanna. Námskeiðin eru trúnaðarmönnum Eflingar að kostnaðarlausu. Mótun og miðlun upplýsinga – færni á samskiptamiðlum? Leiðbeinandi: Þorsteinn Mar Gunnlaugsson. Staður: Guðrúnartún 1, 1. hæð (Bárubúð). Tími: Feb./mars kl. 9:00 – 12:00. Einnig í boði í fjarfundi (fjarkennt)..

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==