Fréttablað Eflingar 2. tbl. 2019

21 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Nám í boði Skattframtalið – skráning er hafin í aðstoð við gerð skattframtala Gert er ráð fyrir einföldum framtölum, en ef um flóknari framtöl er að ræða svo sem um kaup og sölu eigna þarf að tilgreina það sérstaklega. Aðstoðin við skattframtölin miðast við félagsmenn og maka þeirra. Geta skal til um fjölda skattframtala þegar tími er pantaður. Nauðsynlegt er að hafa veflykil meðferðis í viðtalið . Aðstoðin verður veitt laugardaginn 9. mars og sunnudaginn 10. mars ef þörf er á. Félagsmenn eru hvattir til að nýta sér þessa þjónustu félagsins og bóka sig sem fyrst. Það er lögmaður Eflingar, Karl Ó. Karlsson hjá LAG lögmönnum, sem hefur umsjón með aðstoðinni við skattframtölin. Á skrifstofu Eflingar má fá allar nánari upplýsingar um viðtalstíma og gögn sem hafa þarf meðferðis í viðtalið. Efling-stéttarfélag mun í ár sem fyrr bjóða félagsmönnum uppá aðstoð við gerð skattframtala. Félagsmenn geta pantað tíma í síma 510 7500. Efling-stéttarfélag • Sætúni 1 • 105 Reykjavík • Sími: 510 7500 • efling@efling.is • www.efling.is Tax return – registration for assistance The assistance is mostly for simple tax returns. If you have more complex returns such as the purchase and sale of assets, this must be specified when the appointment is made. Assistance to tax returns is only for members and their spouses. The number of tax returns must be stated when appointment is made. It is necessary to have a web key or electronic ID in a mobile phone with you for the appointment . Assistance will be provided on Saturday 9 March and on Sunday 10 March if needed. Members are encouraged to take advantage of this service and book as soon as possible. Efling lawyer Karl Ó. Karlsson at LAG lawyers oversees the assistance. Please contact Efling office for further details. This year as in previous years Efling will offer members assistance in making tax returns. Call 510 7500 to make an appointment..

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==