September 2019 5. tölublað 24. árgangur

19 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Nám og fræðsla Fagnámskeið fyrir starfsmenn leikskóla Fagnámskeið I: 15. okt. til 27. nóv. Kennt: Þri., mið. og fim. frá kl. 8:30–12:10. Kennsla fer fram hjá Mími, Höfðabakka 9. Skráning hjá Eflingu í síma 510 7500 eða á netfangið fraedslusjodur@efling.is Tvö námskeið eru í boði, hvort námskeið er þrjú skipti. 24., 26. september og 1. október Kennt: Þri. og fim. frá kl. 13:00–16:00. Skráningarfrestur til og með 17. sept. 5., 7. og 12. nóvember Kennt: Þri. og fim. frá kl. 18:30–21:30. Skráningarfrestur til og með 28. okt. Kennsla fer fram hjá Eflingu-stéttarfélagi, Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Skráning hjá Eflingu í síma 510 7500 eða á fraedslusjodur@efling.is Á tímamótum – Ertu að hætta á vinnumarkaði vegna aldurs? Efling hefur til fjölda ára boðið upp á vinsæl námskeið fyrir félagsmenn sem eru að nálgast starfslok eða eru nýhætt- ir launuðum störfum á vinnumarkaði. Námskeiðið er undirbúið í samstarfi við Mími. Boðið er upp á níu tíma námskeið eða samtals þrjú skipti. Annað námskeiðið er að deginum til í september og seinna námskeiðið er að kvöldi til í nóvember. Hvetjum við því félagsmenn til þess að kynna námskeiðið fyrir yfirmönnum sínum og óska eftir að fá leyfi til þess að sækja það? Hvað er rætt á námskeiðinu? Fjallað er meðal annars um trygginga- mál, lífeyrisréttindi, áhrif starfsloka á líðan og heilsufar, húsnæðismál, félags- og tómstundastarf og réttindi hjá Eflingu. Mikið af þessu efni auðveldar fólki að fá yfirsýn og gefur hagnýtar upplýsingar yfir það sem huga þarf að eftir starfslok. Fjölbreytt níu tíma námskeið fyrir þá sem vilja njóta þess að minnka við sig eða láta af launuðum störfum The courses will be taught 22 nd , 24 th and 29 th of October starting at 18:30 until 21:30, Tuesdays and Thursdays, a total of three evenings. Last day to register is October 14 th . The course will take place at Efling union, Guðrúnartún 1, on the 4 th floor. You can register for this course by calling Efling at 510 7500 or by e-mail: efling@ efling.is The course is free for members of Efling. At Crossroads – Are you retiring from work? A custom designed information course about retirement is offered for our fell- ow union members that have another nationality than Icelandic. The course will be offered in English and will start in October. This course is in collaboration with Mímir. The course will cover the main issues that need to be taken into consideration when retiring from the work. What happens when I stop working due to age? The topics that will be covered are for instance, the different pension plans, transferring pension plans between countries, insurance, the housing situ- ation, healthcare, and counselling as to where to seek assistance e.g. concerning retirement rights. This information is both practical and helpful for those who are thinking of retiring from their jobs. The course offers a variety of topics that effect you as you reach retirement. Information is given by specialist for each topic. Questions and answers will be translated during the course. A retirement information course in English for those that are 60 years and older Lýsing: Námið er ætlað einstakling- um sem eru eldri en 20 ára, hafa stutta skólagöngu og vinna á leikskólum. Fagnámskeiðin eru undanfari að námi í leikskólaliðabrú. Fagnámskeiðin eru samtals 210 kennslustundir og er heimilt að meta til allt að 17 eininga á framhaldsskólastigi. Kennt er samkvæmt námsskrá Fræðsl- umiðstöðvar atvinnulífsins í samstarfi Mímis og Eflingar. Fagnámskeið II: – áætlað vor 2020. Kennt: 10 virka daga, allan daginn.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==