September 2019 5. tölublað 24. árgangur

20 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Nám og fræðsla Getum við kunnað betur á okkur sjálf! Viðhorf, hugarfar og hugarró eru að verða enn mikilvægari en áður nú á tímum 4. iðnbyltingarinnar. Leiðbeinandi er Matti Ósvald. Ertu tilbúin(n) fyrir framtíðina? Kennt: miðvikud. 16. okt. kl. 19:30–21:30. Skráningarfrestur: til og með 9. október. Kennsla fer fram Eflingu-stéttarfélagi, Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Skráning hjá: Eflingu-stéttarfélagi í síma: 510 7500 eða á fraedslusjodur@efling.is Námskeiðið er félagsmönnum að kostnaðarlausu. Heimurinn er að breytast hraðar en áður með nýrri tækni og áherslum. Ný hugs- un, skilvirk samskipti og góð orkustjórn- un hjálpar þér að eiga við breytingar og uppfæra þig til nútímans. Hvað vilt þú? Hver eru uppáhalds markmiðin þín? Hvaða lykilatriði gagnast þér best þegar kemur að sjálfstrausti og sjálfþekkingu? Matti Ósvald Stefánsson er heilsufræðingur og alþjóðlega vottaður PCC markþjálfi og býr yfir meira en 20 ára reynslu við heilsu- og lífsstílsráðgjöf. Hann hefur kennt á fjölda námskeiðum er snúa að uppbyggjandi málefnum eins og tímastjórnun, markmiða- setningu, mannlegum samskiptum og fleira. When: September 16 th – October 2 nd . Taught: Monday and Wednesday at 17:00. Taught at: Mími, Höfðabakka 9. Registration: www.mimir.is Members can apply for reimbursement at Efling union. Course description: Course for doormen is in collaboration with the City of Reykja- vík and the Reykjavík Metropolitan Police. Course for doormen The course is intended for the employed doormen and those who intend to work in the field. This course also fits the staff of hotels and restaurants that work night shifts. The course is work-related and is intended to promote participants in work. Main topics; doormen – reponsibilities, fire safety, first aid, multicultural studies, communications – the hard incidents, rights and obligations. Námið hefst: 6. sept.–8. sept. Kennt: Fös. 16:10–19:10, lau. 10:00–17:30 og sun. 10:00–17:10. Kennsla fer fram hjá Mími, Höfðabakka 9. Skráning og greiðsla á: www.mimir.is Hægt er að sækja um styrk vegna náms- gjalds til fræðslusjóða stéttarfélaga. Lýsing: Dyravarðanám er ætlað starfandi dyravörðum en einnig hentar námið öðru starfsfólki á hótelum og veitingahúsum t.d. þeim sem vinna næturvaktir. Þetta er starfs- nám, ætlað til að efla þátttakendur í starfi. Námskeið fyrir dyra- og næturverði Þátttakendur sem lokið hafa þessu 24 kennslustunda námi geta fengið dyravarða- skírteini sem gildir í þrjú ár ef þeir uppfylla skilyrði til að starfa sem dyraverðir. Dyraverðir skulu fullnægja eftirtöldum almennum skilyrðum: a) Vera að minnsta kosti 20 ára. b) Hafa ekki gerst sekir um ofbeldis- eða fíkniefnabrot á síðastliðnum fimm árum. Leggja skal fram sakavottorð því til stað- festu. Erlendir ríkisborgarar skulu leggja fram sakavottorð frá sínu heimalandi. Veitingastaðir, skemmtistaðir, hótel- og gistihús Sótt er um dyravarðaskírteini á lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Þeir sem hafa gilt dyravarðaskírteini til eins árs þurfa ekki að sækja um staðfestingu frá lögreglunni. Hægt er að sækja um dyravarðaskírteini til þriggja ára áður en námskeið hefst og verður það þá afhent við námskeiðslok. Til að ljúka námskeiðinu þarf að ná minnst 80% mætingu. Doorman license. Application form is online. It is also possible to apply at the police station in Krókháls 5b, 2nd floor. The licence is valid for three years. In additon to the course you will need to meet these requirements: a) Be at least 20 years old. b) A criminal record clear from drug or violence convictions for the last five years. Bars, restaurants and hotels

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==