September 2019 5. tölublað 24. árgangur

34 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Orlofsmál Jóla- og áramótaleiga á orlofshúsum Við minnum félagsmenn á að opnað verður fyrir bókanir um jól og áramót þann 10. september kl. 8:15. Félagsmenn hafa val um vikuleigu, annaðhvort yfir jól eða áramót. Yfir jól: tímabilið 20. 12.–27. 12. 2019. Yfir áramót: tímabilið 27. 12. 2019–03. 01. 2020. Engar umsóknir - fyrstur bókar, fyrstur fær. Hægt er að bóka beint á bókunar- vef Eflingar eða hafa samband við skrifstofu í s. 510 7500. Vilt þú að vera í bústað um jól eða áramót? „Ég var ótrúlega glöð þegar það var hringt frá Eflingu“, segir Hafdís en nafn hennar var dregið út í myndagetraun Eflingar sem birtist í orlofsblaðinu í sumar. Hafdís vinnur hjá Mosfellsbæ í þjónustu- verinu og í þrifum og líkar vel. Aðspurð hvort hún hafi tekið þátt í mynda- getraun áður segir hún að um leið og hún áttaði sig á því að hún gæti tekið þátt þá fór hún að taka þátt bæði í krossgátunni og svo myndagetrauninni. Hún segir að þraut- in hafi ekki verið svo erfið núna. Hafdís hefur nýtt sér þjónustu orlofssjóðs nokkrum sinnum með leigu á sumarhúsum. „Ég hef farið í Ölfusborgir og á Akureyri. Mér finnst æðislegt gott að þurfa ekki endi- lega að eiga sumarbústað heldur geta bara farið og haft það huggulegt í Eflingarhúsi,“ segir hún. „Ég þakka bara kærlega fyrir mig“, segir hún að lokum og Efling óskar henni til hamingju með vinninginn. Hafdís Óskarsdóttir hlaut vinninginn Myndagetraun í orlofsblaði Eflingar Umgengni og ábyrgð: Mikilvægt er að ganga vel frá og þrífa orlofshúsið við brottför. Ef ekki er þrifið nægilega vel að mati umsjónarmanns þarf að greiða þrifagjald. Leigutaki ber ábyrgð á húsinu og skal þrífa m.a. gólf, eldavél, grill, ofn, ísskáp, skápa, salerni og heita pottinn. Leigutaka er ekki heimilt að framselja leigu- rétt sinn og dýrahald er alfarið bannað í orlofshúsum Eflingar. Munið: • Að nauðsynlegt er að taka með lök, sængur- og koddaver, handklæði, viska- stykki, borðtuskur, handsápu og salernis- pappír. • Að kynna sér upplýsingar um afhendingu lykla, komu- og brottfarartíma á leigu- samningi. Mikilvægt er að láta umsjónar- mann vita sem fyrst ef aðbúnaður er ekki í lagi. Símanúmer umsjónarmanns kemur fram á leigusamningi. Umgengni um orlofshús Eflingar Conduct and Responsibility: It is important to take care of the property and clean the summer house before leaving. A fee will be charged if the summer house is not cleaned according to the standards of the supervisor. The renter is responsible for the house and must clean the floors, stove and oven, the grill, refrigerator, cabinets, closets, bathroom and toilets, and hot tub. The renter is not allowed to rent to or for someone else. All pets are forbidden in and around the summer houses of Efling. Remember: • It is important to bring sheets for the mattresses, duvet covers, pillow cases, towels, dish towels, rags, hand soap and toilet paper. • Before you go you need to check the contract and the procedures of arrival and departure time, and receiving the keys. These information are listed on the contract that you received when paying for the summer house. • It is important to contact the supervisor if something is out of order. You can find the phone number of the supervisor on the contract.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==