Ársskýrsla 2019-2020

15 Á R S S K Ý R S L A E F L I N G A R 2 0 1 9 – 2 0 2 0 sem áður vel. Fjölskyldu- og styrktarsjóður félaga á opinberum vinnumarkaði er einnig rekinn með tapi og hefur verið síðustu ár. Þetta er áhyggjuefni og til skoðunar hjá stjórn sjóðsins. Styrktarsjóður er sérstak- ur sjóður undir stjórn sjúkrasjóðs en 5% af iðgjöldum hinna tveggja sjóðanna renna til hans. Þessi sjóður er notaður til sérstakra verkefna og síðustu ár hafa styrkir til félaga á atvinnuleysisskrá verið greiddir úr honum. Styrktarsjóðurinn var rekinn með afgangi þrátt fyrir að útgjöld úr sjóðnum hafi aukist umtalsvert á milli ára. Nánari upplýsingar um afkomu sjóðanna má finna í ársreikningi Eflingar. FRÆÐSLUSJÓÐUR Árið 2019 voru greiddir út samtals 4.005 einstaklings- styrkir úr fræðslusjóðum Eflingar miðað við 3.774 árið 2018. Alls voru greiddir út 2.752 einstaklingsstyrkir á almenna markaðnum og 1.253 einstaklingsstyrkir á opinbera vinnumarkaðinum. Greiddar voru út alls 226.418.523 kr. árið 2019 miðað við 205.560.057 kr. árið 2018. SJÓÐUR Reykjavíkurborg Kópavogur/Seltj.nes Flóamennt Starfsafl SAMTALS UPPHÆÐ FJÖLDI STYRKJA 34.310.876 3.505.432 32.642.416 155.959.799 226.418.523 580 54 619 2.752 4.005 Félagsmenn af erlendu bergi brotnu eru 48% af þeim sem sækja um styrki í fræðslusjóði og er hlutfallið svipað og árið á undan. Hér má sjá fjölda styrkja eftir upprunalandi styrkþega. Flestir eða um 77% þeirra sem sækja um fræðslustyrk eru á aldrinum 20-39 ára. Fjöldi styrkja skipt niður á upprunaland styrkþega Ísland 152 144 91 77 58 55 Pólland Önnur lönd Litháen Filippseyjar Víetnam Tæland Lettland Spánn 2080 689 628 ORLOFSSJÓÐUR Innan Þjónustusviðs starfa þjónustufulltrúar við afgreiðslu erinda félagsmanna tengt orlofssjóði Eflingar. Þjónustufulltrúar taka á móti félagsmönn- um og svara fyrirspurnum í tengslum við orlofssjóð í gegnum síma og tölvupóst. Þjónustufulltrúar sjóðsins sjá um að afgreiða pantanir á orlofshúsum, taka við greiðslum og sjá um samningagerð. Auk þess sér Þjónustusvið alfarið um afgreiðslu veiðikorta, útilegu- korta og gjafabréfa Icelandair. Frekari umfjöllumumorlofshús, uppbyggingu, viðhald og almennan rekstur orlofshúsa, er hægt að nálgast í umfjöllun rekstrarsviðs Eflingar í ársskýrslunni. VIRK RÁÐGJAFAR HJÁ EFLINGU VIRK ráðgjafar hjá Eflingu á árinu 2019 voru átta talsins. Markmið þjónustu þeirra er að aðstoða félags- menn Eflingar, styðja þá í endurhæfingu og endur- komu á vinnumarkað eftir veikindi eða slys. Eins og sjá má af myndinni hér fyrir neðan, hefur fjölgun nýrra og útskrifaðra félagsmanna Eflingar í þjónustu VIRK ráðgjafa haldist nokkuð stöðug undan- farin ár. Fjöldi nýrra og útskrifaðra einstaklinga hjá VIRK ráðgjöfum Eflingar á árunum 2012–2019 300 250 200 150 100 50 0 Fjöldi nýrra einstaklinga Fjöldi útskrifaðra einstaklinga 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 165 64 221 102 181 113 238 144 240 138 143 250 257 165 274 159 Aldursdreifing þeirra félagsmanna Eflingar sem sækja sér þjónustu hjá VIRK er í samræmi við aldurssam- setningu félagsins, þar sem félagsmenn Eflingar eru flestir á aldrinum 20-39 ára. Sérhver ráðgjafi VIRK þjónustar á bilinu 40-50 einstaklinga á hverjum tíma. Þjónustan er einstak- lingsbundin og sniðin að persónulegum þörfum hvers og eins. Óhætt er að segja að þessi þjónusta sé gríðar- lega verðmæt bæði fyrir einstaklingana og samfélagið

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==