Fræðslublað Eflingar

12 FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Fagnámskeið Efling býður upp á fagnámskeið fyrir starfsfólk á vinnu- markaði í samvinnu við viðurkennda fræðsluaðila. Nám­ skeiðin geta gefið launaflokkahækkanir samkvæmt viðkom- andi kjarasamningum. Vocational training Efling offers vocational training for staff in the labor market in cooperation with certified educational institutions. Completion of these courses can grants wage category increases according to the relevant wage agreements. Eldhús og mötuneyti - Fagnámskeið I Kennslutímabil: 22. september til 19. nóvember. Kennsludagar: Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 15:45–18:50. Á námskeiðinu er lögð áhersla á næringarfræði, samskipti í vinnu, tölvunotkun og hreinlætisfræði. Markmið þess er að auka færni starfsfólks til að sinna störfum sínum í mötuneyt- um og eldhúsum. Áhersla er lögð á að auka faglega þekk- ingu á sviði matvæla- og veitingagreina og veita fullorðnum tækifæri til fagmenntunar á sviðinu. Íslenskustuðningur í námi – Þeir nemendur sem vilja geta tekið stöðupróf í íslensku í upphafi námskeiðs. Boðið er upp á íslenskukennslu með orðaforða þess efnis sem er verið að fara í þá vikuna. Fagnámskeiðin eru samtals þrjú, næstu tvö eru kennd vorið 2021. Námskeiðið er ætlað félagsmönnum sem starfa í eldhúsum og mötuneytum og er þeim að kostnaðarlausu. Kennsla fer fram í Menntaskólanum í Kópavogi. Skráning er hjá Eflingu-stéttarfélagi í síma 510 7500 eða á netfangið efling@efling.is Námskeiðið er kennt á íslensku. Kitchen and cafeteria - Vocational course I Period: September 22 nd to Nóvember 19 th . Classes: Tuesdays and Thursdays from 3:45pm–6:50pm. The course focuses on nutrition, communication in the work- place, computer skills and hygiene. Its aim is to increase the skill of people in doing their jobs in cafeterias and kitchens. Emphasis is placed on increasing professional skills in food production and restaurant operations and provide adults the opportunity for training in the field. Icelandic assistance – Those students who wish to take an assessment test in Icelandic at the can do so at the begin- ning of the course. Icelandic classes are available with an emphasis on the vocabulary materials being covered in class that week. There are three vocational courses and the next two will take place in spring 2021. The course is for union members working in kitchens and cafeterias and is free of charge. The course takes place at Menntaskólinn í Kópavogi. Register at Efling by phone at 510 7500 or by email at efling@efling.is The course is taught in Icelandic. Starfsmenn leikskóla – Fagnámskeið I Kennslutímabil: 6. október til 26. nóvember. Kennsludagar: Þriðjudagar, miðvikudagar og fimmtudagar kl. 8:30–11:45. Námið er ætlað einstaklingum sem eru eldri en 20 ára, eiga að baki stutta skólagöngu og vinna á leikskólum. Á fagnámskeiðunum er bæði lögð áhersla á námsþætti sem styrkja persónulega og almenna færni t.d. sjálfstyrkingu og samskipti, námstækni, færnimöppu og tölvur og svo náms- þætti eins og uppeldi leikskólabarna, þroska og þróun leik- skólabarna, listastarf með börnum, námskrá leikskóla, fjöl- menningarlegan leikskóla og fleira. Fagnámskeiðin eru undanfari náms í leikskólaliðabrú. Námskeiðið er ætlað félagsmönnum Eflingar sem starfa í leikskóla og er þeim að kostnaðarlausu. Kennsla fer fram hjá Mími, Höfðabakka 9. Skráning hjá Eflingu-stéttarfélagi í síma 510 7500 eða á netfangið efling@efling.is Námskeiðið er kennt á íslensku. Preschool employees – Vocational courses I Period: October 6 th to November 26 th Classes: Tuesdays, Wednesdays. and Thursdays from 8:30am–11:45 noon. The course is meant for individuals over 20 years of age who work in preschools but have not completed their education. The vocational courses focus on developing personal and general skills including empowerment and communication, study techniques, professional portfolio and computer skills; upbringing of preschool children, the growth and devel- opment of preschool children, art work with children, the preschool curriculum, multi-cultural preschools and more. These vocational courses are a prerequisite to studies in the preschool assistant bridge program. The course is meant for members of Efling who work at preschools, free of charge. The course takes place at Mímir at Höfðabakki 9. Register at Efling by phone at 510 7500 or by email at efling@efling.is The course is taught in Icelandic. Námskeið í boði / Courses available

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==