Fréttablað Eflingar 4. tbl. 2018

38 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Gott að vita og muna Gönguferðin þín er á utivist.is Skoðaðu ferðir á utivist.is Veistu þetta um Eflingu? Vinnustaðaeftirlit stóreflt hjá Eflingu: Félagið hefur sífellt aukið eftirlitið og reyndar stóraukið á síðasta ári. Heim- sótt voru 250 fyrirtæki árið 2016 en 620 fyrirtæki á síðasta ári bara í þessu verkefni. Kjaramálasvið: Fjöldi skráðra mála á kjaramálasviði Eflingar jókst á milli ára, árið 2017 voru þau um 630 en voru um 480 árið áður. Þegar litið er til launakrafna einungis er heildar upphæð launakrafna rúmlega 220 milljónir króna ef gert er ráð fyrir full- um innheimtum. Margir nýta sér þjónustu félagsins: Heildarfjöldi þeirra sem njóta þjónustu félagsins skagar hátt í fjölda félags- manna Eflingar. Sjúkrasjóður öryggisnet fyrir félags- menn: Heildargreiðslur vegna dagpen- inga og styrkja voru um 760 milljónir árið 2017. Alls fengu 5.416 einstaklingar greitt úr sjúkrasjóðum síðasta starfsár. Fræðslusjóður styrkir félagsmenn til náms: Árið 2017 voru greiddir út 4138 einstaklingsstyrkir, samtals að upphæð kr. 176.334.590. VIRK-starfsendurhæfing: Á árinu 2017 útskrifuðust um 139 einstaklingar frá ráðgjöfum Eflingar, tilbúnir að fara út á vinnumarkað. Orlofssjóður: Félagsmönnum stend- ur til boða að leigja yfir 50 orlofshús ásamt því sem þeir geta keypt Spalar- miða, Útilegukort og Veiðikortið hjá félaginu á góðu verði. Trúnaðarmenn eru mikilvægir tengi­ liðir félagsins: Að jafnaði eru um 250 trúnaðarmenn við störf ár hvert. Alls sóttu 70 trúnaðarmenn trúnaðar- mannanámskeið hjá Eflingu á síðasta ári. Umgengni og ábyrgð: Mikilvægt er að ganga vel frá og þrífa orlofs- húsið við brottför. Ef ekki er þrifið nægilega vel að mati umsjónarmanns þarf að greiða þrifagjald. Leigutaki ber ábyrgð á húsinu og skal þrífa m.a. gólf, eldavél, grill, ofn, ísskáp, skápa, salerni og heita pottinn. Leigutaka er ekki heimilt að framselja leigu- rétt sinn og dýrahald er alfarið bannað í orlofshúsum Eflingar. • Að nauðsynlegt er að taka með lök, sæng- ur- og koddaver, handklæði, viskastykki, borðtuskur, handsápu og salernispappír. • Að kynna sér upplýsingar um afhendingu lykla, komu- og brottfarartíma á leigusamn- ingi. Mikilvægt er að láta umsjónarmann vita sem fyrst ef aðbúnaður er ekki í lagi. Símanúmer umsjónarmanns kemur fram á leigusamningi. Orlofssjóður Munið: Conduct and Responsibility: It is important to take care of the property and clean the summer house before leaving. A fee will be charged if the summer house is not cleaned according to the standards of the supervisor. The renter is responsible for the house and must clean the floors, stove and oven, the grill, refrigerator, cabinets, closets, bathroom and toilets, and hot tub. The renter is not allowed to rent to or for someone else. All pets are forbidden in and around the summer houses of Efling. • It is important to bring sheets for the mattresses, duvet covers, pillow cases, towels, dish towels, rags, hand soap and toilet paper. • Before you go you need to check the contract and the procedures of arrival and departure time, and receiving the keys. These information are listed on the contract that you received when paying for the summer house. • It is important to contact the supervisor if something is out of order. You can find the phone number of the supervisor on the contract. Remember:

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==