Orlofsblað Eflingar 2020

ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS 29 Hellishólar í Fljótshlíð Gimbratún 18 Upplýsingar um húsið Information about the house Fjöldi húsa /Number of houses: 1 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 110 Herbergi /Rooms: 4 Sængur /Duvets: 10 Gistirými /Accommodation: 8 Auka dýnur /Extra mattresses: Nei /No Uppþvottavél /Dishwasher: Já /Yes Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Já /Yes Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Nei /No Heitur pottur /Hot tub: Aðgangur að sameiginlegu baðhúsi með heitum pottum /Access to shared bathroom with hot tubs Verð á viku / Prize per week: 28.000 kr. Komutími: föstudag eftir kl. 16:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklabox: númer kemur fram á samningi. Ariving time: Friday after 16:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Key box: Number is stated on the contract. Leigutími: Allt árið The rental period: The whole year Fljótshlíð Fljótshlíð Á Hellishólum er mikil afþreying í boði, veitingastaður, golfvöllur, veiði og leiktæki af ýmsu tagi svo eitthvað sé nefnt svo engum á að leiðast á svæðinu. Þá er þar baðhús með sameiginlegum heitum pottum fyrir gesti svæðisins sem tilvalið er að njóta. Allt um kring er mikið sögusvið og er nærtækast í því sambandi að benda á að svæðið er miðja Njáluslóða svo sagan er á hverju strái! Svo er risið stórmerkilegt Eldfjallasetur með sýningum í máli og myndum á Hvolsvelli sem kjörið er að fara að skoða. At Hellishólar there are many leisure activities on offer – a restaurant, a golf- course, fishing and playground equipment of various kinds, to name only a few –and so no one should have to get bored in the area. It also contains a bathhouse with hot tubs which are ideal the guests in the area to make use of. All the surrounding area is the scene of famous events, most famously the area is the environs of Njáll in the saga of Njáll (Njála) and the ancient story comes to life all around! A remarkable volcanic center (Eldfjallasetur) has also been built in Hvols- völlur, complete with expos in written text and illustrations, which the traveler would do well to visit.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==