Landstólpi, Vélar og tæki 2020-2021

Verð miða við gengi EUR 152 Öll verð eru birt án vsk. STÆÐUSKERAR Stæðuskerar frá Trioliet hafa verið í notkun í yfir 30 ár, skerarnir eru einna mest seldu blokkaskerar í heimi. Mest seldi skerinn hjá okkur er TU 170, hægt að skera kubba í stærðinni 0,8 x 1,80 x 1,70 m - 2,5 m³ Fáanlegur aukabúnaður: Sjálfvirkur sparkari - 30.720 kr. Vökvasparkari - 113.920 kr. Vökvaupphækkun allt að 1,4 m - 328.480 kr. Verð: 1.658.000 kr. Nánari upplýsingar veita sölumenn vélasviðs Sími 480 5600 - landstolpi@landstolpi.is Verðdæmi REPEX 32S SJÁLFHLEÐSLUVAGN Tekur 57 m 3 miðað við meðalpressu. Aukabúnaður: · Kúlutengi á beisli · Fjöðrun á beisli · Loftbremsur · Kefli framan við sópvindu · Sjálfvirkur fyllibúnaður · Dreifivalsar að aftan · Load-Sensing búnaður · ISOBUS tengi · Stærri dekk - 710/45 R22.5 Bergmann er þýskt fjölskyldufyrirtæki í Neðra-Saxlandi. Í yfir hundrað ár hefur það framleitt fyrsta flokks landbúnaðartæki fyrir bændur og verktaka. BERGMANN FRAMLEIÐIR EINNIG ÚRVAL MYKJUDREIFARA Verð: 13.590.000 kr. Bergmann - Heimasíða Smellið hér! Bergmann - Youtube Smellið hér!

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==