Landstólpi, Vélar og tæki 2020-2021

*Verð gildir ef pantað er fyrir 5. janúar 2021 Við kynnum til sögunnar fimm reynslubolta sem starfa á vélasviðinu, nýrri deild i fyrirtækinu okkar. Þeir annast sölu véla, tækja og varahluta og veita viðskiptavinum tilheyrandi þjónustu. Aukin umsvif í véla- og tækjaþætti starfseminnar kölluðu á að sett yrði á laggir sérstakt vélasvið og ráðnir sölufulltrúar til að gera góða þjónustu enn betri og markvissari. Vanti þig nýtt tæki, varahluti eða svör við áleitnum spurningum, hikaðu þá ekki við að hafa samband. Við lofum því að enginn kemur að tómum kofanum hjá fimmmenningunum! GÓÐ DEKK – HAGSTÆTT VERÐ Landstólpi útvegar flestar tegundir dekkja frá ýmsum framleiðendum, allt frá litlum dekkjum á smærri vélar til dekkja fyrir stærstu vinnuvélar, vörubíla og vagna. Góð dekk fyrir hagstætt verð og allskyns munstur fáanleg. Hér koma við sögu góðkunnar og þrautreyndar tegundir dekkja og margar fleiri, til dæmis Michelin, Barkley, Pirelli, Bridgestone og Continental. RÚLLUSKERI MEÐ PLASTAFTAKARA Rúlluskerinn frá Cashels, er sérstaklega hannaður fyrir skandinavískar aðstæður. Þegar skerinn lokast koma út fjórir krókar sem stingast í gegnum plast og net. Vegna krókanna þá er lítið mál að ná taki á plasti á frosinni rúllu. Verð: 669.000 kr. Ívar Örn Björnsson Sölufulltrúi Loftur Ó. Grímsson Sölufulltrúi Anton K. Pétursson Þjónustustjóri Rúnar Skarphéðinsson Yfirmaður varahluta Kristinn Högnason Sölufulltrúi varahluta VÉLASVIÐ LANDSTÓLPA 8:00-16:30 Daglegur afgreiðslutími Landstólpa landstolpi.is Vefur Landstólpa landstolpi@landstolpi.is Tölvupóstfang fyrirspurna 480 5600 Skiptiborð Landstólpa

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==