SSF I 01 tbl. I 23 árg. I 2019

U m SSF S amtök starfsmanna fjármálafyrirtækja – skammstafað SSF er stéttarfélag starfsmanna í bönkum , sparisjóðum og fjármálafyrirtækjum . M egin - áherslur samtakanna hafa frá upphafi verið á kjör og starfsumhverfi félagsmanna og hefur SSF verið í framvarðarsveit íslenskra stéttarfélaga við að ná fram ýmsum réttindum fyrir félagsmenn sína . Þ ótt margt hafi áunnist í kjaramálum félagsmanna eru enn fjölmörg viðfangsefni framundan . S töndum saman , höldum áfram á sömu braut og tökum virkan þátt í að móta framtíð okkar . LEIÐARI FORMANNS „EF ÞESSI LOFORÐ BRESTA Í VERULEGUM MÆLI Á SAMNINGSTÍMANUM ÞÁ ER HÆGT AÐ SEGJA ÞESSUM LANGA KJARASAMNINGI UPP, EN ÞAÐ VÆRI HAGKVÆMAST FYRIR ALLA AÐ SAMNINGARNIR HALDI“ SEGIR FRIÐBERT TRAUSTASON, FORMAÐUR SSF. - bls. 4 KJARASAMNINGUR SSF KJARASAMNINGUR SSF OG SA SEM GILDIR FRÁ 1.4.2019 TIL 1.11.2022 HEFUR VERIÐ SAM- ÞYKKTUR. - bls. 4-5 47. ÞING SSF 47. ÞING SSF FÓR FRAM DAGANA 21. – 22. MARS SÍÐASTLIÐINN Á SELFOSSI. KJARAVIÐRÆÐUR SETTU MARK SITT Á ÞINGIÐ ÞAR SEM KRÖFUGERÐ SAMTAKANNA VAR ENDANLEGA MÖRKUÐ EN FRAM AÐ ÞINGI HÖFÐU FORMENN AÐILDARFÉLAGA OG TRÚNAÐARMENN LAGT LÍNURNAR. - bls. 6-11 NÝ STJÓRN SSF NÝ STJÓRN SSF VAR KJÖRIN Á ÞINGI SSF. - bls. 10 MENNTUNARSJÓÐUR SSF – ÁTAKSVERKEFNI 47. ÞING SSF SAMÞYKKTI AÐ RÁÐAST Í ÁTAKSVERKEFNI Í MENNTUNARMÁLUM. - bls. 11 KYNJAKVÓTI SAMÞYKKTUR Á ÞINGI SSF 47. ÞING SSF SAMÞYKKTI SAMHLJÓÐA TILLÖGU LAGANEFNDAR UM AÐ BREYTA SAM- ÞYKKTUM SAMTAKANNA ÞANNIG AÐ TRYGGT SÉ AÐ “HLUTFALL HVORS KYNS Í STJÓRN SÉ EKKI LÆGRA EN 40% OG TRYGGJA SKAL AÐ FORMENN SÉU EKKI ALLIR AF SAMA KYNI.” - bls. 11

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==