Tímarit SSF 2. tbl. 2018

U m SSF S amtök starfsmanna fjármálafyrirtækja – skammstafað SSF er stéttarfélag starfsmanna í bönkum , sparisjóðum og fjármálafyrirtækjum . M egin - áherslur samtakanna hafa frá upphafi verið á kjör og starfsumhverfi félagsmanna og hefur SSF verið í framvarðarsveit íslenskra stéttarfélaga við að ná fram ýmsum réttindum fyrir félagsmenn sína . Þ ótt margt hafi áunnist í kjaramálum félagsmanna eru enn fjölmörg viðfangsefni framundan . S töndum saman , höldum áfram á sömu braut og tökum virkan þátt í að móta framtíð okkar . LEIÐARI FORMANNS „KJARARÁÐ HENTI SPRENGJU INN Á BORÐ SAMNINGSAÐILA Á VINNUMARKAÐI MEÐ GLÓRU- LAUSUM HÆKKUNUM LAUNA OPINBERRA EMBÆTTISMANNA, ALÞINGISMANNA OG RÁÐ- HERRA. VEL MÁ VERA AÐ ÞESSIR HÓPAR HAFI ÁTT INNI HÆKKUN LAUNA TIL SAMRÆMIS VIÐ ALMENNAR LAUNAHÆKKANIR Á VINNUMARKAÐI, EN AÐ TAKA 30-40% PRÓSENT HÆKKUN Í EINU STÖKKI VAR ÓSKYNSAMLEG AÐGERÐ SEM SETTI ALLT Í UPPNÁM,“ SEGIR FRIÐBERT TRAUSTSON, FORMAÐUR SSF. - bls. 4 90 ÁRA AFMÆLI FSLÍ FSLÍ, FÉLAG STARFSMANNA LANDSBANKANS Á ÍSLANDS, VARÐ 90 ÁRA ÞANN 7. MARS SL. STARFSFÓLK LANDSBANKANS KOM SAMAN ÞANN 9. MARS SL. OG FAGNAÐI AFMÆLINU Í ÚTIBÚI BANKANS. - bls. 6 STAFRÆN HÆFNIÞRÓUN HJÁ STARFSMÖNNUM DANSKE BANK DANSKE BANK LEGGUR ÁHERSLU Á HÆFNIÞRÓUN SEM GERIR STARFSMÖNNUM BANKANS BETUR KLEIFT AÐ SINNA STÖRFUM SÍNUM. – MEÐ NOTKUN ALÞJÓÐLEGS, RAFRÆNS HÆFNI- ÞRÓUNARKERFIS GETA STARFSMENN VALIÐ ÞÁ HÆFNI SEM ÞEIR KJÓSA AÐ ÞRÓA MEÐ SÉR, SEGIR KRISTIN VALEN KVÅLE, MANNAUÐS- OG MENNINGARSTJÓRI HJÁ DANSKE BANK Í NOREGI. - bls. 7 VILL AFNEMA SÉRKJÖR FYRIR ELDRI STARFSMENN OG STUÐLA AÐ AUKINNI HÆFNI „VIÐ VERÐUM AÐ BREYTA HUGSUNARHÆTTI OKKAR VARÐANDI ÞÁTTTÖKU ELDRI STARFS- MANNA Í ATVINNULÍFINU. SÚ STAÐREYND AÐ ÞÚ EIGIR RÉTT Á FLEIRI FRÍDÖGUM BARA VEGNA ÞESS AÐ ÞÚ ERT ELDRI GERIR ÞIG SÍÐUR EFTIRSÓKNARVERÐAN Á VINNUMARKAÐI“ SEGIR RUNA OPDAL KERR, ÞRÓUNARSTJÓRI SAMTAKA FJÁRMÁLAFYRIRTÆKJA Í NOREGI. - bls. 8 - 9 FJÖLMENNT Á KEILUMÓTI SSF - bls. 10 - 11 NÝR ÞJÓNUSTUFATNAÐUR INNLEIDDUR HJÁ ARION BANKA ÞJÓNUSTUHLUTVERKIÐ Í ÚTIBÚUNUM HEFUR BREYST OG HLUTI AF NÝRRI ÞJÓNUSTU ER EINKENNISFATNAÐURINN HJÁ ARION SEM SKAPAR „ÁKVEÐNA ÁSÝND OG GERIR STARFS- FÓLKIÐ AÐGENGILEGRA.“ - bls. 13

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==