MAXUS Þjónustubók

ATH! Þessi bæklingur fjallar um ábyrgðir og endurkröfurétt MAXUS fyrir þitt ökutæki. Bæklingurinn hefur gildi og skal ávallt geyma í ökutækinu ásamt skráningarskírteini og eigandahandbók. Honum skal ávallt framvísa á viðurkenndu MAXUS verkstæði þegar viðhaldsþjónustu, sem mælt er fyrir um, er sinnt eða þegar ábyrgðar- eða endurkröfur eru lagðar fram. Allar tegundir skoðana og viðhalds skal færa inn á þar til gert svæði í bæklingnum. Bæklingurinn skal fylgja bílnum við sölu þannig að nýr eigandi hafi aðgang að upplýsingum sem skráðar eru í hann. Efnisyfirlit 1. Kynning. . . . . . . . . . . . . . . . . 3 2. Gæði og viðhald. . . . . . . . . . . . . . 4 3. Ábyrgð og söluaðili. . . . . . . . . . . . . 5 4. MAXUS ábyrgð á nýjum bílum. . . . . . . . . 6 5. Ábyrgð gegn gegnumtæringu. . . . . . . . . . 9 6. MAXUS viðhaldsáætlun. . . . . . . . . . . . 11 7. Skráning á viðhaldi (þjónustu). . . . . . . . . . 13 8. Eftirlitsskráning vegna ryðvarnarábyrgðar MAXUS. . 16 9. Ábyrgð/endurkröfur yfirlit. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22 2 

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==