Kjarasamningur milli VR og Samtaka atvinnulífsins

56 15. MEÐFERÐ ÁGREININGSMÁLA 15.1. Sáttanefnd Deilum um kaup og kjör og hliðstæðum ágreiningi um túlkun samningsins, sem upp koma á samningstímanum, getur hvor aðili fyrir sig vísað til sérstakrar sáttanefndar sem skipuð er tveimur fulltrúum frá hvorum aðila. Nefndin skal leitast við að jafna ágreining aðila.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==