Kjarasamningur milli VR og Samtaka atvinnulífsins

77 FYLGISKJAL 2008 UM LAUN Í ERLENDUM GJALDMIÐLI - SAMNINGSFORM Fyrirtækið ehf., kt. _________annars vegar og _____________________ kt. __________ hins vegar, gera með sér svofellt samkomulag um að tengja hluta launa við gengi erlends gjaldmiðils eða greiðslu hluta launa í erlendum gjaldmiðli, á grundvelli ákvæðis kjarasamnings ________ þar um. Tenging við erlendan gjaldmiðil eða greiðsla í erlendum gjaldmiðli: Tenging hluta launa við erlendan gjaldmiðil Greiðsla hluta launa í erlendum gjaldmiðli Gjaldmiðill: EUR USD GBP Annar gjaldmiðill, hvaða ________ Hluti fastra launa eða heildarlauna greidd/tengd við erlendan gjaldmiðil: Hluti fastra launa greidd/tengd við erlendan gjaldmiðil Hluti heildarlauna greidd/tengd við erlendan gjaldmiðil Hlutfall launa greitt/tengt við erlendan gjaldmiðil: 10% 20% 30% 40% Annað hlutfall, hvaða_______ Samningur þessi er gerður í tvíriti og skal hvor aðili samningsins halda eintaki. Dagsetning: ________________ F.h. fyrirtækisins Starfsmaður __________________________ ________________________

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==