Kjarasamningur milli VR/LÍV og Félags atvinnurekanda

26 3.5. Aksturskostnaður Noti starfsmenn eigin bifreið við starf sitt skal, ef ekki er samkomulag um annað, höfð viðmiðun af ákvörðun Ferðakostnaðarnefndar ríkisins um kílómetragjald. Breytingar á taxta þessum verða gefnar út í samræmi við breytingar á taxta hjá opin berum starfsmönnum og öðlast gildi við útgáfu. 3.6. Dagpeningagreiðslur erlendis Dagpeningagreiðslur til starfsmanna vegna ferða erlendis fylgi ákvörðunum Ferðakostnaðar- nefndar ríkisins hafi fyrirtæki ekki sérstakar reglur um greiðslu ferðakostnaðar.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==