Fréttablað Eflingar 2. tbl. 2019

5 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Könnun Tæp 80% félagsmanna Eflingar hlynntir verkfalli Í nýrri könnun sem Gallup framkvæmdi meðal félagsmanna Eflingar-stéttarfélags kemur í ljós afdráttarlaus stuðningur við kröfugerð félagsins í kjarasamningum. Tæp­ lega 80% félagsmanna telja hana sann- gjarna og sama hlutfall segist hlynnt því að fara verkfall til að knýja á um launakröfur verkalýðsfélaganna. Það er ekki síst erlendur hluti vinnuaflsins sem að fylkir sér bak við launakröfurnar en samkvæmt niðurstöðum könnunarinn- ar hefur stuðningur við kröfur og verkfalls- aðgerðir auk væntinga um launahækkanir í kjölfar kjarasamninga tilhneigingu til að vera meiri meðal félaga af erlendum uppruna. Þá leiðir könnunin í ljós mikla aukningu á fjárhagsáhyggjum meðal félagsmanna frá launakönnun sem framkvæmd var í ágúst síðastliðnum. En þær aukast um 16% á milli mælinga úr 47% sem hafa miklar eða mjög miklar áhyggjur í kjarakönnun í ágúst 2018 í 63% í janúar 2019. Þetta eru mestu fjár- hagsáhyggjur sem hafa mælst í könnunum Eflingar frá hruni. Spurningarnar voru lagðar fyrir fullvinnandi félagsmenn Eflingar með netkönnun á tímabil- inu 19.–26. janúar. Haft var samband við 4758 félagsmenn og þar af svöruðu 1350. Niður- stöður voru vigtaðar út frá atvinnugrein og uppruna. Mikil aukning á fjárhagsáhyggjum Sanngjarna 77,0% 8,2% Styrkir úr sjúkrasjóði Ekki gleyma að sækja um styrki úr Sjúkrasjóði! • Líkamsræktarstyrkur – 23.000 kr. á hverjum 12 mánuðum. • Gleraugnastyrkur – 35.000 kr. á hverjum 24 mánuðum. • Viðtalsmeðferð – 6.000 kr. fyrir skiptið í allt að 15 skipti. • Áhættumat hjá Hjartavernd – 10.000 kr. á hverjum 12 mánuðum Allar upplýsingar og nánari skilyrði um þessa styrki og fleiri má nálgast á www.efling.is Grants from the sickness benefits fund – Don’t forget to apply for grants from the sickness benefits fund! • Gym membership grant – 23.000 ISK every 12 months. • Glasses/Contact lense grant – 35.000 ISK every 24 months. • Psychologist appointment grants – 6.000 ISK per session for upto 15 sessions. • Risk evaluation at The Icelandic Heart Association – 10.000 ISK every 12 months. For further information and terms of use on these grants and more please visit www.efling.is Nie zapomnij o dofinansowaniu z funduszu chorobowego! • Dofinansowanie do siłowni – 23.000 kr co 12 miesięcy. • Dofinasowanie do zakupu okularów – 35.000 kr co 24 miesiące. • Rozmowy z psychterapeutą – 6.000 kr za każdą rozmowę do 15 razy • Ocena ryzyka zachorowania na choroby serca – 10.000 kr co 12 miesięcy Wszystkie informacje i dokładne wyjaśnienia na temat wymienionych dofinasowań oraz innych znajdują się na stronie internetowej www.efling.is Ósanngjarna Hvorki né 14,8%

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==