Fréttablað Eflingar 3. tbl. 2019

25 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Vorfagnaður Það styttist í hið árlega kaffiboð fyrir Eflingarfélaga 70 ára og eldri en það verður haldið sunnudaginn 5. maí nk. Boðið verð- ur upp á kaffi og meðlæti, auk þess verður söngatriði á dagskránni og leikið fyrir dansi. Engir miðar heldur nafnalisti við innganginn - það þarf ekki að sækja miða heldur einungis að skrá sig - Hægt er að skrá sig rafrænt á heimasíðu Eflingar www.efling.is Vorfagnaður 5. maí í Gullhömrum Skráning á vorfagnaðinn verður fimmtudaginn 2. maí og föstudaginn 3. maí en eins og í fyrra geta félagsmenn skráð sig rafrænt á heima- síðu Eflingar www.efling.is. Félagsmenn geta einnig hringt á skrifstofuna í síma 510 7570 eða mætt á skrifstofu Eflingar þessa daga og skráð sig. Eldri félagsmenn í Eflingu koma saman Séreignarsparnaður er einn hagkvæmasti sparnaður sem völ er á Kynntu þér málið á www.gildi.is Kostir Skatt jáls ráðstö n • Launahækkun 2% mót amlag á launagreiðanda á móti 2% til 4% amlagi launþega. • Erfðaréttur Sparnaðurinn er st að llu til löger ngja eir reglum erfðalaga. • Skattahagræði Iðgjald í séreignarsjóð er ekki skattlagt við innborgun í sjóð. Tekjuskattur er greiddur við útgreiðslu sparnaðarins. Enginn †ármagnstekjuskattur er greiddur af vaxtatekjum. • Þægindi Launagreiðandi sér um að standa skil á sparnaðinum. • Niðurgreiðsla Heimilt að ráðstafa inn á hö ðstól húsnæðislána. • Húsnæðissparnaður Heimild til úttektar við kaup á Œrstu fasteign.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==