Fréttablað Eflingar 6. tbl. 2019

9 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Jólaball Eflingar Jólaball Eflingar-stéttarfélags er félagsmönnum að kostnaðarlausu en nauðsynlegt er að skrá sig rafrænt. Skráning fer fram í gegnum heimasíðu Eflingar www.efling.is og geta einungis félagsmenn skráð sig. Skrá þarf nafn, kennitölu, netfang og símanúmer þess sem pantar miðana og velja fjölda fullorðins- og barnamiða. Hámark 550 miðar verða í boði og að hámarki 5 miðar á mann. Skráning hefst 4. desember kl. 8.15 og stendur til hádegis 10. desember. Nafnalisti verður við innganginn. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu eða lenda í vandræðum með rafræna skráningu geta haft samband við skrifstofu Eflingar í síma 510 7570 og skráð sig þar. Þeir sem hafa skráð sig fyrir miðum en komast svo einhverra hluta vegna ekki, eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna forföll á herdis@efling.is Sjá auglýsingu um jólaball aftar í blaðinu. Rafræn skráning á jólaball Eflingar Online registration for Efling Christmas ball Efling Christmas ball is free of charge for union members however, it is necessary to register online. Registration takes place through Efling website www.efling.is and only union members can register. The name, ID/kennitala, e-mail address and phone number of the person who orders the tickets must be registered and a number of adult- and children tickets. Only 550 tickets will be available and maximum 5 tickets per person. Registration will start on 4 th of December at 8:15 until 10 th of December. A name list will be at the entrance. Those who do not have access to a computer or experience a problem with the online registration can contact the office of Efling in phone number 510 7570 to register. If you have registered for tickets but for some reason are unable to come then please let us know by emailing at herdis@efling.is

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==