Júlí 2019 4. tölublað 24. árgangur

31 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Orlofsmál You will see all the necessary information about our summerhouses, discount tickets for Icelan- dair and Úrval Útsýn, refund for accommodation in Iceland, Fishing- and Campingcards. You will also see information about our daytrips to Árnessýsla 24 th and 31 st of August. On May 15 th we started booking members in the daytrips. On page 29 you find more infor- mation about the trip. You will see when you look through our offers of summerhouses for the season that there are interesting and exciting changes in the summerhouse offers. We look forward to seeing how our members will experience all these new possibilities of summer facilities. In our holiday magazine you will find our offers of summerhouses for the season and all the relevant information about applying dates and trips. We remind our members that they earn their rights in the holiday fund on the basis of monthly payments to the fund. We wish you a really pleasant holidays and ask you at the same time to take good care of the houses when renting. Remember that these houses and facilities are owned by the members themselves and therefore we should always leave them in the same good condition that they were in at the beginning of our stay. Best regards from the holiday department in Efling. What do you intend to do O R L O F S B L A Ð E F L I N G A R - S T É T T A R F É L A G S Sumarið 2019 Geymið blaðið! Ljósm.ÞorfinnurSigurgeirsson EFNISYFIRLIT Senn kemur sumar/Summer vacation 3 Kort /húsEflingar 4–5 ÚthlutunarkerfiorlofshúsaEflingar 6 Orlofshúsin 7–28 Bókanir á vefnum – leiðbeiningar 29 Fjölgum kostummeð leiguhúsum 30 Veiðikortið 32 Útilegukortið 33 Mikilvægar tímasetningar 34 Some ideas for the summer vacation… 35 Styttist íhús íStóraFljóti… 37 Sumargetraun fjölskyldunnar… 38 Have you looked at our special edition of Efling holiday magazine for members of Efling? Summertime, summertime in your summer holidays? Eitt kort 34 vötn 7.900 kr Frelsi til að veiða! 00000 Nýttu þér sérkjör á skrifstofu eða orlofsvef fyrir félagsmenn. www.veidikortid.is Veiðileyfi í Norðurá Félagsmönnum stendur aftur til boða að kaupa veiðileyfi á neðsta svæði Norðurár í sumar. Veiðileyfi þar hafa verið í boði sl. sumur og óhætt að segja að þessi möguleiki hafi vakið lukku og eftirtekt og þá sérstak- lega meðal gesta er dvöldu í Svignaskarði. Kanna má með laus leyfi og panta í þjón- ustumiðstöðinni í Svignaskarði frá og með 1. maí. Síminn er 893 1767. Þar færðu allar upplýsingar og einnig er hægt að senda fyrirspurnir á svignaskard@simnet.is Veiði hófst 6. júní og veitt er á tvær stangir á dag. Verð fyrir hálfan dag er 5.000 kr. annað hvort frá kl. 07:00–13:00 eða frá 16:00– 22:00, og verð fyrir heilan dag er 9.000 kr. Nánari upplýsingar um veiðisvæðið, veiðistaði, svæðaskiptingar og veiðivörslu munu liggja fyrir þegar veiðileyfi verða afgreidd í þjónustu­ miðstöð. Alltaf má kanna með laus leyfi sem seld eru á staðnum og þarf þá að staðgreiða þau með peningum. – Frábær kostur fyrir alla!

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==