Ársskýrsla 2019-2020

10 Á R S S K Ý R S L A E F L I N G A R 2 0 1 9 – 2 0 2 0 Fjöldi félaga í Eflingu: október 2000–2019 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 0 10.000 20.000 14706 15189 14898 15217 15767 16327 18202 19895 18556 18076 18139 18833 19383 20100 20833 22370 24792 26397 27766 26914 30.000 Hlutfall félaga í Eflingu eftir uppruna: október 2000–2019 Uppruni Ísland Öðrum löndum 0% 20% 40% 60% 80% 100% 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 88% 12% 85% 15% 85% 15% 84% 16% 84% 16% 80% 20% 70% 30% 62% 38% 61% 39% 65% 35% 65% 35% 65% 35% 65% 35% 64% 36% 63% 37% 62% 38% 57% 43% 51% 49% 46% 54% 45% 55% og vinnu Félags- og þróunarsviðs en hún er sviðs- stjóri þess. Á fundi trúnaðarráðs í febrúar var fjallað um tillögu uppstillingarnefndar til skip- unar nýrra stjórnarmanna og var hún samþykkt. Kórónaveirufaraldurinn sem breiddist úr í mars gerði það að verkum að ekki var unnt að funda í trúnaðarráði með hefðbundnum hætti. Snædal forseti ASÍ var gestur fundar trúnaðarráðs í október og fjallaði hún um innlegg stjórnvalda til húsnæðismála tengt undirritun Lífskjarasamningsins. Kolbeinn H. Stefánsson var gestur fundar í nóvember og sagði frá vinnu sinni við skýrslu um tengsl örorku og heilsufars við stöðu á vinnumarkaði. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir var gestur fundar trúnaðarráðs í janúar og sagði hún frá áherslum

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==