Ársskýrsla 2019-2020

24 máli í árangri starfseminnar. Starfsaldur meðal þeirra spannar breitt bil eða frá 4 mánuðum upp í 25 ár og þess má til gamans geta að aldursmunur milli yngsta og elsta starfsmanns er 45 ár. Starfsfólkið okkar hefur margt persónulega reynslu af því að hafa áður verið félagsmenn Eflingar eða sinnt sambærilegum störfum, verið trúnaðarmenn á fyrrum vinnustað og jafnvel gegnt öðrum trúnaðarstörfum innan verkalýðshreyf- ingarinnar. Þetta er sérstaklega mikilvægur þáttur að viðhalda tengingu og skilningi á reynsluheimi félags- manna inn á skrifstofunni. Á vormánuðum 2019 var nýr varaformaður, Agnieszka Ewa Ziólkowska, kjörin í stjórn og tók hún við af frá- farandi varaformanni, Sigurrósu Kristinsdóttur sem eru þökkuð góð störf í þágu félagsins. Agnieszka tók til starfa á skrifstofu félagsins í lok júlí sama ár. Töluvert hefur bæst í tungumálakunnáttu meðal starfsfólks á síðustu misserum en hefur það verið eitt af áhersluatriðum í ráðningum undanfarið ár að efla markvisst þann þátt. Aukinn fjöldi starfsfólks talar nú pólsku, rússnesku og spænsku en einnig er að finna Mannauðs- og skrifstofusvið Eflingar tók formlega á sig núverandi mynd haustið 2019 þegar starfsemin á skrifstofu félagsins fór í gegnum töluverðar breytingar með nýju skipuriti og endurskipulagningu á verkefn- um. Meðal verkefna sviðsins eru starfsmannamál, umsjón með skrifstofu Eflingar, tölvu- og tæknibún- aður, skjalamál, mötuneyti starfsmanna, umsjón með Guðrúnartúni 1 í samstarfi við aðra eigendur hússins og aðkoma að hinum ýmsu gæða- og umbótaverkefn- um. Mannauðs- og skrifstofusvið er annað svokall- aðra stoðsviða skrifstofunnar ásamt Rekstrarsviði og starfar því þvert á verkefnasviðin fjögur: Skrifstofu formanns, Þjónustusvið, Félags- og þróunarsvið og Kjaramálasvið. Sviðið veitir stuðning, aðstoð og þjón- ustu í gegnum reglulegt og náið samstarf við allt starfs- fólk skrifstofunnar. MANNAUÐUR Efling býr að gríðarlegum mannauð en þar eru við dagleg störf um 55 manns. Fjölbreyttur hópur starfs- fólks með ólíkan uppruna, bakgrunn, þekkingu og reynslu myndar heild þar sem hver hlekkur skiptir TÆKNIFRAMFARIR AUÐVELDA SAMSKIPTI MANNAUÐS- OG SKRIFSTOFUSVIÐ

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==