Efling Ársskýrsla 2019

14 - Að einstaklingur geti ekki sinnt starfi eða tekið þátt á vinnumarkaði vegna hindrana af völdum heilsu- brests. - Að markmið einstaklings sé að verða aftur virkur þátttakandi á vinnumarkaði, svo fljótt sem verða má. - Að þjónustan sé líkleg til árangurs, á þeim tíma sem hún er veitt. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu VIRK: www.virk.is STARFSÁRIÐ 2018 Á undanförnum árum hefur starfið vaxið og þróast og samhliða því hefur VIRK ráðgjöfum starfandi hjá Eflingu fjölgað jafnt og þétt. Til að mynda var einungis einn VIRK ráðgjafi starfandi hjá Eflingu árið 2009 en á árinu 2018 voru ráðgjafarnir sjö líkt og árið á undan. Einstaklingar í þjónustu hjá VIRK ráðgjöfum Eflingar Á árinu 2018 leituðu fjölmargir eftir því að komast í starfsendurhæfingu hjá ráðgjöfum Eflingar. Að jafnaði eru í kringum 280 einstaklingar í þjónustu á hverjum tíma fyrir sig og fá þeir einstaklingsmiðaða þjónustu hjá sínum VIRK ráðgjafa. Sá hópur sem ráðgjafar VIRK hjá Eflingu þjónustar hefur yngst á síðustu árum. Eins og mynd 2 sýnir, eru 17% einstaklinga hjá Eflingu undir 25 ára aldri og 47% undir 35 ára. Frá upphafi hafa ráðgjafar Eflingar þjónustað 1.982 einstaklinga og útskrifað 1.012 einstaklinga. Af þeim eru í kringum 22% af erlendu bergi brotnir og telja til þeirra erlendu einstaklinga sem hafa verið á vinnumarkaði hérlendis. Þeir erlendu einstaklingar sem sækja þjón- ustu hjá Eflingu eru frá um 40 þjóðlöndum. VIRK OG STARFSENDURHÆFING EFLINGAR SAMSTARF EFLINGAR OG VIRK-STARFSENDURHÆFINGARSJÓÐS VIRK-starfsendurhæfingarsjóður var stofnaður árið 2008 að undirlagi stéttarfélaga og aðila vinnumark- aðarins. Ráðgjafar í starfsendurhæfingu (ráðgjafar VIRK) eru starfsmenn stéttarfélaga og með starfsað- stöðu í húsnæði þeirra til að auðvelda aðgengi félags- manna að þjónustunni. Tilgangur og markmið þjónustunnar er að aðstoða þá sem hafa dottið út af vinnumarkaði vegna heilsu- brests við að komast aftur út á vinnumarkað. ALDREI EINS MARGIR Í ÞJÓNUSTU HJÁ VIRK Um áramótin 2018/2019 voru 2.465 einstaklingar í þjónustu VIRK á Íslandi. Frá stofnun VIRK hafa alls 14.663 einstaklingar leitað til VIRK. Nýir einstaklingar í þjónustu hjá VIRK á árinu 2018 voru 1.965 talsins, sem er aukning um 5,8% á milli ára. Aldrei áður hafa jafn margir einstaklingar byrjað í þjónustu VIRK á einu ári. Það voru 1.367 einstaklingar sem luku þjón- ustu hjá VIRK á árinu 2018, sem er meiri fjöldi en undanfarin ár. SKILYRÐI FYRIR ÞJÓNUSTU RÁÐGJAFA VIRK HJÁ EFLINGU Til að geta sótt um þjónustu í starfsendurhæfingu, þarf einstaklingur að uppfylla eftirfarandi skilyrði: Á R S S K Ý R S L A E F L I N G A R 2 0 1 8 – 2 0 1 9 150 100 50 0 200 Fjöldi nýrra og útskrifaðra einstaklinga 2012–2018 250 300 2012 165 64 2013 223 104 2014 179 114 2015 239 147 2016 241 138 2017 250 143 2018 264 164 Mynd 1. Fjöldi nýskráðra og útskrifaðra einstaklinga hjá VIRK ráðgjöfum Eflingar á árunum 2012 – 2018 Ingibjörg Ólafsdóttir, sviðstjóri hjá starfsendurhæfingarsjóði

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==