Efling 2-2018

5 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Stjórnarkjör Stjórnarkjör í Eflingu-stéttarfélagi Stjórnarkjör fer fram í Eflingu-stéttarfélagi 5.–6. mars næstkom- andi. Frekari upplýsingar um framkvæmd kosninganna, svo sem um dagsetningar, kjörstaði og þess háttar verða birtar á heimasíðu Eflingar www.efling.is . Tveir listar eru í framboði í stjórnarkjöri Eflingar-stéttarfélags. Átta einstaklingar skipa hvorn lista, formaður, gjaldkeri og sex meðstjórn- endur, en fullskipuð stjórn er fimmtán manna með þeim stjórnar- mönnum sem kosnir voru á síðasta ári. Listar eru þannig skipaðir. A-listi stjórnar og trúnaðarráðs Eflingar-stéttarfélags Formaður Ingvar Vigur Halldórsson – starfsmaður Efnamóttökunnar Gjaldkeri Ragnar Ólason – skrifstofu Eflingar Meðstjórnendur Halldór Valur Geirsson – Orkuveitu Reykjavíkur Hrönn Bjarnþórsdóttir – skólaliði í Réttarholtsskóla Ingibjörg Sigríður Árnadóttir – starfsmaður hjá Skinney Þinganes í Þorlákshöfn Kolbrún Eva Sigurðardóttir – starfsmaður hjá Ölgerðinni Kristján Benediktsson – starfsmaður hjá Samskipum Sigurlaug Brynjólfsdóttir – leikskólaliði á leikskólanum Jörfa Skoðunarmenn reikninga Helgi Helgason – starfsmaður hjá Reykjavíkurborg Ruth Arelíusdóttir – fyrrverandi starfsmaður leikskóla Reykjavíkurborgar Varamaður skoðunarmanna reikninga Þórður Ólafsson – fyrrum stjórnarmaður í Eflingu Formaður Sólveig Anna Jónsdóttir – starfsmaður á leikskólanum Nóaborg Gjaldkeri Magdalena Kwiatkowska – starfsmaður á Cafe Paris Meðstjórnendur Aðalgeir Björnsson – Tækjastjóri hjá Eimskip, Sundahöfn Anna Marta Marjankowska – starfsmaður hjá Náttúru þrif Daníel Örn Arnarsson – starfsmaður hjá Kerfi fyrirtækjaþjónustu Guðmundur Jónatan Baldursson – bílstjóri hjá Snæland Grímsson Jamie Mcquilkin – starfsmaður Resource International ehf. Kolbrún Valvesdóttir – starfsmaður búsetuþjónustu Reykjavíkur- borgar Skoðunarmenn reikninga Anna Edvardsdóttir – starfsmaður búsetuþjónustu Reykjavíkurborgar Kristinn Jónsson – starfsmaður í málefnum utangarðsfólks Reykja- víkurborgar Varamaður skoðunarmanna reikninga Vairis Klavins – móttökuritari næturvakt á Hlemmi Square Hostel B-listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur Nýtum atkvæði okkar og kjósum! Sýnum ábyrga afstöðu V Stjórnarkosningar í Eflingu-stéttarfélagi fara fram mánudaginn 5. og þriðjudaginn 6. mars 2018

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==