Orlofsblað Eflingar Sumarið 2021

Kvöldsnarl er ómissandi á kósýkvöldum í bústað. Þessi dýfa er einstaklega góð, auðveld og fljótleg að útbúa. 5–6 góðar msk. majónes 200 gr. rjómaostur 2 msk. sýrður rjómi 100 gr. parmesan ostur 200 gr. frosið spínat 1 krukka þistilhjörtu 1 hvítlauksrif Hrærið saman í skál majónesinu, rjómaostinum og sýrða rjóm- anum. Sjóðið spínatið þar til frostið er farið úr því, hellið því í sigti og látið kalt vatn renna á það. Kreistið allan umframvökva úr spínatinu og saxið gróft. Hellið olíunni af þistilhjörtunum og skerið í smærri bita. Pressið eða rífið hvítlaukinn, raspið niður parmesan ostinn. Hrærið spínatinu, parmesanostinum, þistilhjörtunum og hvít- lauknum út í majónesblönduna. Færið yfir í eldfast mót og bakið við 200 gráður í 30 mínútur. Berist fram heitt með kexi, góðu brauði eða hverju því sem ykkur finnst best. Heit dýfa með spínati og þistilhjörtum Evening snacks are indispensable for cozy evenings in summer houses. This dip is excellent, as well as easily and quickly prepared. 5-6 good tbs of mayo 200 grams of cream cheese 2 tbs crème fraiche 100 grams of parmesan 200 grams of frozen spinach 1 jar of artichokes 1 clove of garlic Stir together the mayo, cream cheese and crème fraiche in a bowl. Boil the spinach until none of it is frozen anymore, pour it into a colander and put it under a stream of cold water. Squeeze all the excess liquid out of the spinach and chop it up roughly. Pour the oil off the artichokes and chop them into smaller bits. Press or grate the garlic, rasp the parmesan. Stir the spinach, parmesan, artichokes and garlic into the mayo- mix. Put it into an ovenproof dish and bake it in the oven at a temperature of 200 degrees for 30 minutes. Serve warm with crackers, good bread or whatever you prefer. A warm spinach and artichoke dip ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS 39

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==