Fréttablað Eflingar 4. tbl. 2018

Þátttaka í samfélagi Tilgangur 10 8 6 4 2 0 Athafnir daglegs lífs Líkamsstarfsemi Andleg heilsa Almenn lífsgæði Mynd 2 Raunhæf markmið og vinna með eina vídd Með því að ákveða að vinna markvisst með eina vídd og setja sér raunhæf markmið um litlar breytingar gerist ýmislegt í kjölfarið. Það sem gerist er að allir punktar í öllum víddum breytast samhliða því ef maður nær að færa einn punkt / vídd upp í einkunn. Mynd 3 sýnir hvernig einstaklingurinn metur heilsu sína eftir einn og tvo mánuði eftir að hafa náð að vinna með sett markmið. • Grænu línurnar sýna hvernig einstaklingur metur heilsu sína eftir einn mánuð • Gulu línurnar sýna hvernig einstaklingur metur heilsu sína eftir tvo mánuði Mynd 3 Að setja sér markmið og taka lítil skref Samkvæmt niðurstöðum Huber skiptir það höfuðmáli að einstaklingurinn meti sjálfur hvernig hann upplifir eigin heilsu. Hann ákveður sjálfur þau markmið sem hann langar að vinna með innan tiltekinnar víddar. Það skiptir máli að einstaklingar upplifi það að vera sjálfir við stjórnvölinn þegar kemur að ákvarðanatöku heilsunnar og markmiðasetningu. Það er líka áhugavert við niðurstöður rannsóknarinnar, að það þarf ekki að breyta öllu í einu, það má taka lítil skref, sem samkvæmt þessu, getur orðið til þess að breytingar verða mun meiri en maður gerir sér grein fyrir í upphafi. Síðan er líka gott að muna að allir góðir hlutir gerast hægt – málið er bara að byrja. Gangi ykkur vel Þátttaka í samfélagi Tilgangur Athafnir daglegs lífs Líkamsstarfsemi Andleg heilsa Almenn lífsgæði 10 8 6 4 2 0 29 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Heilsuefling

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==