Landstólpi, vélabæklingur 2021

*Verð gildir ef pantað er fyrir 21. janúar 2022. Öll verð eru birt án vsk. Nánari upplýsingar veita sölumenn vélasviðs Sími 480 5600 - landstolpi@landstolpi.is GÆÐI | STYRKUR | ENDING McHale hófu nýverið framleiðslu á rakstrarvélum. Eins og önnur tæki frá McHale hafa þær í þróunarferlinu verið prófaðar við erfiðustu aðstæður. Það hefur skilað sér í sterkri og endingargóðri vél sem er skilvirk og áreiðanleg óháð landslagi. Tvær gerðir eru í boði og helst heiti þeirra í hendur við vinnslubreiddina. Minni gerðin kallast R 62-72 (6,2-7,2 metra vinnslubreidd) og sú stærri R 68-78 (6,8-7,8 metra vinnslubreidd). Meðal kosta má nefna að þær eru ekki stórar um sig og þar af leiðandi liprar í vinnu. Hjólin eru nálægt tindunum sem skilar sér í lítilli fóðurmengun og minna viðhaldi þar sem hún fylgir landinu vel. Með vélinni kemur fjarstýring sem notuð er til að lyfta örmunum og er hægt að lyfta þeim sjálfstætt meðan vélin er í vinnu. Í flutningsstöðu dregur hún armana alveg inn og er flutningshæðin því aðeins 3,75 metrar. RAKSTRARVÉLAR Verð frá: 3.619.000 kr. Verð frá: 3.849.000 kr. Rakstrarvél 6,8 - 7,8 m Rakstrarvél 6,2 - 7,2 m Áramótaverð: 3.479.000 kr. Áramótaverð: 3.690.000 kr. „Vélin gerir allt sem af henni er ætlast. Hún rakar og fylgir traktornum vel. Einnig er gott að geta stillt breiddina innan úr traktornum.“ Jón Örn Ólafsson, Nýjabæ. McHale - Heimasíða McHale - Youtube

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==