Aldarspegill - Samtal við Guðmund Hannesson

15 rætt í bókinni eru útfærðir fyrir módelbæ (sjá 4. mynd). Guðmundur fer þessa leið, þar sem hann telur ekki heppilegt að taka dæmi af einhverjum einum íslenskum bæ, því í þeim öllum sé skipulagi „í svo mörgu ábóta­ vant“ . 29 Eins sé ekki heppilegt að taka dæmi af erlendum bæ, þar sem þar séu aðstæður víðast mjög frábrugðnar þeim íslensku. Hann setur því fram skipulag af tilbúnum „íslenskum útvegsbæ með nokkrum þúsundum manna“ til að útskýra frekar kenningar sínar um heppilega útfærslu byggðar í íslenskum bæjum. Guðmundur fékk tækifæri til að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd, því eftir að fyrstu skipulagslögin voru samþykkt árið 1921, tók hann sæti í fyrstu skipulagsnefnd ríkisins og sat í henni í nær tvo áratugi. 30 Á þessum 4. mynd. Hugmynd Guðmundar að skipulagi íslensks útvegsbæjar . 28

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==