VR Blaðið I 01 2020

VR BLAÐIÐ 01 2020 19 Viðskiptabraut stafræn viðskiptalína Fagnám og raunfærnimat verslunar og þjónustu Diplómanám í viðskiptafræði og verslunarstjórnun Stúdentsprófsbraut í verslun og stafrænum lausnum Fagnám á framhaldsskólastigi fyrir starfandi verslunarfólk Fagháskólanám fyrir verslunarstjóra A B C C DIPLÓMANÁM Í VIÐSKIPTAFRÆÐI OG VERSLUNARSTJÓRNUN Árið 2018 hóf fyrsti hópur nám hjá bæði Háskólanum á Bifröst og Háskólanum í Reykjavík en skólarnir eru samstarfsaðilar um Dipló- manámið. Námið er fyrsta námsleiðin sem SVS, VR og SVÞ þróuðu með það að markmiði að hefja störf í verslun og þjónustu til vegs og virðing- ar. Áfangar og uppbygging námsins var þróuð í góðu samstarfi við lykilfyrirtæki í verslun og þjónustu. Ný sérsniðin námskeið eru kennd í náminu og heita þau Kaupmennska, Birgðastjórnun og Verslunarréttur. Námið telur 60 ECTS-einingar og tekur tvö ár með vinnu. Hægt er að halda áfram í námi í viðskiptafræði til BS-gráðu, bæði við Háskólann á Bifröst og Háskólann í Reykjavík eftir útskrift úr Diplómanáminu. Fyrsti hópur útskrifaðist í febrúar síðastliðnum. Sjá nánari upplýsingar um námsleiðirnar og raunfærnimat á starfsmennt.is STARFS- MENNTAMÁL

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==