Kjarasamningur milli VR og Samtaka atvinnulífsins

49 11. FÉLAGSGJÖLD 11.1. Innheimta Vinnuveitendur taki að sér að innheimta árgjöld félagsins gegn stimplaðri kvittun gjaldkera, eða starfsmanns þess, eða með öðrum hætti sem samkomulag verður um. – Sjá lög nr. 55/1980 um starfskjör launafólks o.fl . 11.2. Aðstaða til innheimtu Aðilar eru sammála um að verkalýðsfélögin fái aðstöðu til þess að taka félagsgjöld sem prósentu af kaupi, t.d. með innheimtu samhliða lífeyrissjóðsgreiðslu og af sama gjaldstofni. 11.3. Skýrslur um starfsmannahald Vinnuveitendur láti félögum í té skýrslur um starfsmannahald misserislega sé þess óskað.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==