Fréttablað Eflingar 6. tbl. 2019

13 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Sjúkrasjóður 1 Sjúkrasjóður Eflingar-stéttarfélags Það er gott að eiga góða að Réttindi sjóðfélaga frá ágúst 2017 Frá sjúkra- og fræðslusjóðum Eflingar Skilafrestur umsókna í desember Skila verður umsóknum, vottorðum og öðrum gögnum til sjúkra­ sjóða og fræðslusjóða Eflingar í síðasta lagi 13. desember nk. til að ná útborgun í desember. Útborgun styrkja og dagpeninga í desember 2019 er fyrirhuguð föstu- daginn 20. desember. Næsta greiðsla eftir það verður þann 10. janúar 2020. Stjórnir og starfsmenn Sjúkra- og fræðslusjóða Eflingar-stéttarfélags From Efling-Trade Union Sickness Benefits – and Educational Fund Applications, doctor’s certificates and other documents for Efling Sickness Benefits Fund and the Educational Fund need to be submitted on or before the 13 th of December to receive payment in December. Grants and sickness benefits in December 2019 will be paid out on Friday 20 th of December. The next payment after that is January 10, 2020. The board and employees of Efling–Trade Union Sickness Benefits- and Educational Fund Deadline for applications in December Tilkynning frá sjúkrasjóði Nýttu styrkinn og farðu út að hjóla! Nú geta félagsmenn Eflingar nýtt sér líkamsræktarstyrkinn sinn til kaupa á hjóli. Hjólreiðar eru frábær leið til að halda sér hraustum og njóta um leið náttúrunnar og útiverunnar á umhverfisvænan og hagkvæman hátt. Styrkurinn nemur allt að 23.000 kr. á hverjum 12 mánuðum, þó að hámarki 50% af kostnaði. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu félagsins. Umhverfisvænt og hressandi Ljósm. Þorfinnur Sigurgeirsson

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==