Fréttablað Eflingar 6. tbl. 2019

14 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Palestínuför verkalýðshreyfingarinnar Þarf að STOPPA hernámið - eftir Benjamín Julian, starfsmann Eflingar Verkalýðshreyfingin fór í heimsókn til Palestínu í lok október til að kynnast aðstæðum vinnandi fólks á svæð­ inu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og Benjamín Julian, starfsmaður Eflingar voru með í för en í ferðinni var fundað með fulltrúum verkalýðsfélaga á svæðinu, atvinnuvegaráðuneyti Palestínu, góðgerða­ félögum og læknum. Balata flóttamannabúðirnar í Nablus voru auk þess heimsóttar. Höfundur stendur við aðskilnaðarmúrinn í Betlehem

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==