Aldarspegill - Samtal við Guðmund Hannesson

„Sundurlaus húsaskipan, mjög óregluleg og óhentug.“ „Heillegar lóðir sem vita vel við sól. Leikvöllur fyrir börn í miðjum garðinum.“ 8. mynd. Hugmyndir um niðurröðun bygginga þá og nú . Myndir Guðmundar (til vinstri og fyrir miðju) bregða skýru ljósi á hugmyndir hans um fyrirkomulag bygginga á götureit. Sambærilegar áherslur koma fram í tillögum Urban Task Force í Bretlandi 1999 (til hægri). 46 9. mynd. Hugmyndir um sólarljós og birtu þá og nú . Raymond Unwin víkur í bók sinni Town Planning in Practice, sem út kom árið 1909 , að mikilvægi þess að taka tillit til sólarljóss og birtu við ákvörðun um legu gatna og bygginga (til vinstri). Guðmundur Hannesson setur fram upplýsingar um birtu og sólargang í sínu riti og birtir einnig skýringarmyndir um afstöðu sólarhæðar til tveggja hæða húss á mismunandi tímum dags og árs (í miðju). Sambærilegar skýringarmyndir má finna í nýlegum leiðbeiningaritum um skipulagsgerð, dæmi birt hér úr leiðbeiningaritinu Responsive Environments frá 1985 (til hægri). 48 20 Síðast en ekki síst er birta og sólarljós eins og rauður þráður í Um skipulag bæja. Guðmundur segir engum manni dyljast hve máttug áhrif sólar­ ljóssins séu á jurtirnar; þær geti fæstar lifað til langframa án birtu og sólarljóss. Og þótt ekki verði það sama sagt um menn, hafi ljósið mikil áhrif á þá og heilbrigði þeirra. Auk þess vermi sólin húsakynni, hvenær sem hennar nýtur við. 47

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==