Aldarspegill - Samtal við Guðmund Hannesson

65 þegar tekið er tillit til hagrænna og umhverfislegra þátta auk félagslegs jöfnuðar við ákvarðanatöku. Þetta ber að gera með hagsmuni núverandi og komandi kynslóða í huga. 91 Sé sjálfbær þróun höfð að leiðarljósi við áætlanagerð er það því jafnframt yfirlýsing um að stuðla beri að jöfnuði bæði meðal núlifandi og komandi kynslóða. Nokkrar af áherslum Guðmundar Hannessonar með tilliti til sjálfbærrar þróunar. Markmið sjálfbærrar þróunar sem jafnframt eru viðfangsefni nútíma skipulagsfræði. 92 Sjálfbær þróun hefur verið leiðarljós í íslenskri skipulagslöggjöf síðan 1997 en hugtakið var þó ekki skilgreint í lögunum, en í skipulagsreglu­ gerð ári síðar var það skýrt á þennan veg: „Þróun samfélags sem tekur mið af vistfræðilegum, hagrænum, menningarlegum og félagslegum þörfum núlifandi og komandi kynslóða.“ 93 Í núgildandi skipulagslögum er skilgreiningin hins vegar þessi: „Þróun sem mætir þörfum samtímans án þess að draga úr möguleikum kynslóða til að mæta þörfum sínum. Í þessu felst að sókn eftir efnahagslegum gæðum verður að haldast í Umhverfisáherslur Aðgengi að hreinu; lofti, ljósi vatni, matvælum og grænum svæðum Hagrænar áherslur Þéttbýlismyndun: Jákvæð áhrif á innlenda framleiðslu Land og lóðaverð Hagkvæmi skipulags (skipulagsleysi dýrkeypt) Félagslegar áherslur Velgengni meiri vegna atvinnumöguleika í þéttbýli Húsnæði á viðráðanlegu verði Gæta sameiginlegra sjóða og heildarhagsmuna Umhverfismarkmið Hagræn markmið Markmið um jöfnuð og jafnrétti Heilnæmt umhverfi fyrir alla Nýting náttúruauðlinda Sjálfbær þróun Velferð Sjálfbær þróun

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==