Aldarspegill - Samtal við Guðmund Hannesson

72 Heilsuinngrip í skipulagsmálin Ástæðan fyrir fyrstu inngripum stjórnvalda í það hvernig fólk byggði hús og götur tengist m.a. heilbrigðissjónarmiðum. Helstu menningarþjóðir fornaldar veittu vatni inn og skólpi út. Rómverjar bættu síðan baðmenn­ ingunni við. Í borgum sem voru þéttbyggðar og hugsaðar til þess að loka sem heilsa íbúanna er ein af meginstoðum. Viðfangsefni dagsins í dag eru kannski önnur en á upphafsárum 20. aldar – en markmiðin eru vissulega þau sömu. Í raun má segja að heilbrigðismál hafi alltaf verið stór hluti af markmiðum skipulags í þéttbýli. Hugmynd Ebenezers Howard um garðborgina fól í sér að sameina kosti borga og sveita. 17

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==