Leiðtogaþjálfun
Færniþættir sem unnið er með: Prentmet Oddi 49320 Nr. 3403 KYNNING LAUSNA FYRIR HÓPA YFIRLIT Ákvarðanaferli er ólíkt á milli einstaklinga og byggist á hlutverki þeirra innan fyrirtækisins. Hver einstaklingur innan hópsins getur haft hlutverk tengt stjórnun, fjármálum, tækni eða notkun vörunnar eða þjónustunnar. Því til viðbótar er persónuleiki einstaklinga innan hópsins ólíkur sem hefur einnig áhrif á kauphegðun. Þegar áttar þig á mismunandi sjónarhornum og ólíkri kauphegðun nærðu enn meiri árangri í sölu til hópa. SAMHENGI Í hörðu samkeppnisumhverfi dagsins í dag verður það æ sjaldgæfara að einn aðili taki ákvörðun um kaup. Mörg fyrirtæki skipa innkaupahópa sem hafa umsjón með stærri kaupum sem veldur því að þú þarft að sannfæra allan hópinn til að ná sölunni. Áskorunin við slíkar aðstæður er að höfða til mismunandi kauphvata og persónuleika. Við lok þessarar einingar verða þátttakendur færir um að: • Selja við þær aðstæður þegar margir taka kaupákvörðunina • Höfða til fjölbreyttra kauphvata • Þróa sannfærandi samkeppnisgreiningar • Leggja fram tilboð sem höfða til einstaklinga í hópnum Megin færniþættir: • Upplifun viðskiptavinar Að leggja sitt af mörkum til að skapa jákvæða reynslu sem leiðir til viðskiptavildar og langtíma viðskiptasambands. Nýta jákvæða reynslu til að mynda viðskiptatryggð. • Öflun viðskiptavina Að finna vænlega viðskiptavini og stofna til langtímasambands við þá. • Samskiptahæfni Stöðug hæfni til að byggja upp traust sambönd innan fyrirtækisins og utan. Tengdir færniþættir: • Áhrif Að stýra aðstæðum og hvetja fólk til að skapa umhverfi með hag allra að leiðarljósi. • Aðlögunarhæfni Víðsýni. Sveigjanleiki gagnvart breytingum á vinnustaðnum. • Meðvitund um umhverfi sitt Að sjá hlutina frá fleiri en einu sjónarhorni. Greina sundur orsök og afleiðingu. Vera vakandi fyrir því sem snertir eigið ábyrgðarsvið.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==