Previous Page  10 / 16 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 10 / 16 Next Page
Page Background

Tvær gerðir véla

Tvær gerðir véla eru í boði undir flæðandi formlínum vélar-

hlífarinnar. Útgangspunkturinn í hönnun þeirra beggja er

hámarks sparneytni. Leiðarljósið við hönnun nýju vélanna var

að takmarka stærð þeirra og umfang. 1.0 l BOOSTERJET vélin

er með beinni innsprautun og forþjöppu. Slagrými vélarinnar

er ekki mikið en afkastagetan og snúningsvægið svipað og í

mun stærri vélum. Niðurstaðan er meiri sparneytni og aukin

afkastageta. Seinni kosturinn er ný 1,2 l DUALJET vél. Hún

er með einstæðri, beinni tvíinnsprautun sem bætir skilvirkni

eldsneytisbrunans og býr yfir mikilli afkastagetu, jafnvel þótt

hún sé án forþjöppu. Með nýja SHVS (Smart Hybrid Vehicle

by Suzuki) tvinnaflrásarkerfinu, (fáanlegt sem valbúnaður

með GLX með 1,2 l DUALJET 5 gíra bs), býr DUALJET vélin yfir

umtalsvert meiri sparneytni en vélar af sambærilegri stærð.

Gírskiptingar

Jafnt nýja 1,0 l BOOSTERJET vélin með beinni innsprautun og forþjöppu og nýja

1,2 l DUALJET vélin eru fáanlegar með 5 gíra beinskiptingu. Nýlega hönnuð 6 þrepa

sjálfskipting er fáanleg með 1,0 l BOOSTERJET vélinni og CVT sjálfskipting er fáanleg

með 1,2 l DUALJET vélinni.

M i k i l a f k a s t a g e t a o g s p a r n e y t n i

5-gíra beinskipting

6-þrepa sjálfskipting

CVT sjálfskipting

10