Previous Page  13 / 16 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 13 / 16 Next Page
Page Background

Inntak árekstrarorku

Inntak árekstrarorku

Inntak árekstrarorku

Inntak árekstrarorku

100km/klst set speed

80km/h

80km/klst

100

Ökutæki fyrir

framan

Ökutæki fyrir framan

víkur til hliðar

100km/klst set speed

80

80km/klst

Viðheldur jöfnum, fyrirfram

völdum hraða þegar annað

ökutæki er ekki fyrir framan.

Hægir sjálfkrafa á bílnum og viðheldur

öruggri fjarlægð að næsta bíl

á undan sem ekið er á minni hraða.

Þegar ökutæki sem var ekið hægar

er ekki lengur fyrir framan hraðar

bíllinn sér sjálfkrafa aftur upp í valinn

hraða og viðheldur jöfnum hraða.

U.þ.b. 1,2 sekúndum fyrir árekstur

(ræðst af hraða bílsins)

U.þ.b. 1 sekúndu fyrir árekstur

(ræðst af hraða bílsins)

U.þ.b. 3 sekúndum fyrir árekstur

(ræðst af hraða bílsins)

Hemlunarátakið auki

Sjálfvirk hemlun

Ökumaður hemlar

Aðvarar ökumann að árekstur

geti verið yfirvofandi.

U.þ.b. 2,2 sekúndum fyrir árekstur

(ræðst af hraða bílsins)

Sjálfvirk, létt hemlun

1.

1.

2.

3.

Aðvarar ökumann með léttri,

sjálfvirkri hemlun.

2.

Aðstoðar ökumann við

hemlun með því að

auka hemlunarátakið

3.

Sjálfvirk hemlun.

4.

!

Aðvörun

Aðvörun

Aðvörun

Aðvörun

!

!

!

Hátæknivæddur öryggisbúnaður til aðstoðar

ökumanni fari eitthvað úrskeiðis

Það gerir aksturinn mun ánægjulegri að vita af því

að í bílnum er fullkominn öryggisbúnaður sem ver

ökumann og farþega. Engu að síður hefur mörgum

ökumönnum brugðið illa í brún þegar næsta bíl

á undan er skyndilega hemlað eða er stýrt með

óvæntum hætti. Til þess að draga eins og kostur er

úr álagi af þessu tagi á ökumenn er Baleno útbúinn

hátæknivæddum forvarnar öryggisbúnaði eins og

ratsjárstýrðum hemlunarvara. Honum fylgir einnig

hraðastillir með aðlögunarhæfni, Adaptive Cruise

Control, (staðalbúnaður í GLX, valbúnaður í GL og GA).

Ratsjárstýrður hemlavari

Þegar Baleno er á ferð styðst hann við ratsjá með millimetrabylgju til að

skynja ökutæki sem á undan er ekið. Þegar búnaðurinn greinir að árekstur

er yfirvofandi bregst bíllinn með einum af eftirfarandi fjórum háttum:

Skynvæddur hraðastillir

Notar ratsjána til að mæla fjarlægðina að næsta bíl á undan,

dregur einnig úr eða eykur hraða bílsins til að viðhalda ákveðinni

fjarlægð að bílnum framundan.

Léttbyggð, högggleypin yfirbygging, TECT, og loftpúðakerfi til varnar farþegum

SRS öryggispúðar fyrir ökumann og farþega, SRS hliðaröryggispúðar og SRS loftpúðagardínur veita farþegum

í bílnum afburðagóða vernd. Farþegarýmið er einnig sérstaklega varið með tilliti til veltu með byggingarlagi á

yfirbyggingu sem gleypir og jafnar högg sem koma á hliðar bílsins, fram- og afturenda.

*Öryggispúðarnir eru sýndir útblásnir eingöngu til skýringar

Fu l l komnar i örygg i sbúnaður býður upp á ánæg j u l egr i akstur

13