Previous Page  12 / 16 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 12 / 16 Next Page
Page Background

Lead-acid battery

Lithium-ion battery

ISG

B y l t i n g a r k e n n d t æ k n i

Samtvinnun lítillar vélar og líþíum-jóna rafgeymis

Við höfum þróað nýja tvinnaflrás sem við köllum SHVS, (Smart Hybrid Vehicle by Suzuki), til þess að geta boðið upp á enn sparneytnari

útfærslur Baleno, (fáanleg með GLX gerð með 1,2 l DUALJET 5 gíra bs.). SHVS kerfið byggir á fyrirferðalitlum og léttum ISG búnaði sem virkar

eins og rafmótor, (Integrated Starter Generator), og afar skilvirkri liþíum-jóna rafgeymasamstæðu með afburða hleðslu- og afkastagetu. Hér

er á ferðinni fullkomin tvinnaflrás fyrir bíla í millistærðarflokki sem felur ekki einungis í sér mikla sparneytni heldur einnig smæð.

Ný kynslóð grunnbyggingar sem byggir á lykilatriðum góðrar hönnunar

Þróun á nýjum Baleno leiddi til stórra framfara í grunnbyggingu bílsins. Grindarvirkið er með ákjósanlegri formlögun sem

einkennist af mjúkum og flæðandi beygjum sem dreifir átaki, stuðlar að auknum stífleika og um leið að minni þyngd

því allar óþarfar viðbætur eru sniðgengnar. Þessi nýja kynslóð grunnbyggingar Baleno lyftir lykileiginleikum bílsins, þ.e.

stöðugleika í akstri, beygjuhæfni og hemlun, upp á næsta stig. stopping to the next level.

Fjöðrunarkerfi sem stuðlar að stöðugleika í akstri

Nákvæmni í uppsetningu á fjöðrunarkerfinu tryggir mikið veggrip í beygjum og í akstri á beinum köflum kviknar sú

tilfinning að bíllinn sé límdur við veginn. Njótið spennandi aksturseiginleika Baleno og mikillar svörunar frá stýri.

Skynsamleg tvinnaflrásartækni

sem tekur mið af aðstæðum

Ný viðmið í akstri, beygjuhæfni og

hemlun

Stop /Start búnaður

ISG kerfið virkar sem startari sem startar vélinni aftur í gang

á mjúkan og hljóðlátan hátt.

Tekið af stað / Hröðun

ISG kerfið aðstoðar vélina þegar tekið er af stað eða

eldsneytisgjöf er aukin, stuðlar að aukinni sparneytni.

Dregið úr hraða

ISG kerfið nýtir orkuna sem myndast við hraðaminnkun til að framleiða

rafmagn og hleður því inn á rafgeymana á skilvirkan hátt.

Stop/Start búnaður.

Vélin drepur sjálfvirkt á sér við stöðvun en rafgeymarnir

knýja rafkerfi bílsins til að spara eldsneyti.

12