Previous Page  8 / 16 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 8 / 16 Next Page
Page Background

Hliðarvasi ökumannsmegin

Pappírsklemma (GLX,

GL)

Vasi á aftanverðu

framsætisbaki

Hanskahólf

Rafúttak að aftan

Rafúttak að framan

og USB tenging (GLX,

GL)

Bakki með lausri

skiptingu

Hirsla undir armhvílu

Gróp fyrir flöskur í

afturdyrum

Hurðavasi í framdyrum

með gróp fyrir flöskur

Þ æ g i n d i o g r ý m i

Löngu ferðirnar verða enn ánægjulegri

í þægilegu farþegarými með notadrjúgu

farangursrými

Það kemur verulega á óvart hve mikið pláss

er í farþegarýminu í þessum 3.955 mm langa

bíl. Nægt rými er fyrir fætur og axlabreidd

er mikil í aftursætum. Þar ferðast fullorðnir

ekki síður en börn í miklum þægindum. Víða

í rúmgóðu farþegarýminu eru geymsluhirslur

fyrir smáhluti sem eykur enn frekar notagildi

bílsins.

355 l farangursrými – það mesta

í stærðarflokknum*

Gerir hverja ferð ánægjulega

Eitt af því sem er svo heillandi við Baleno er stórt og notadrjúgt

farangursrýmið. Það uppfyllir þarfir til fjölbreytilegra nota, eins og

daglegra verslunarferða eða lengri fjölskylduferða.

Farangursspjald í gólfi (GLX, GL) auðveldar hleðslu og farangurshlíf

(staðalbúnaður með GLX og GL, aukabúnaður með GA) sér til þess

að farangurinn er ekki fyrir allra augum.

*Á við um gerðir með farangurshlíf en án farangursspjalds í gólfi. Farangursrými í

gerðum með farangurshlíf og farangursspjaldi í gólfi er 320 l. Skilgreining Suzuki á

B-stærðarflokki hlaðbaka er þessi: Gerð hlaðbaks sem er 3.700 til 4.100 mm á lengd.

Samkvæmt athugunum Suzuki í nóvember 2015.

8