Fréttablað Eflingar - janúar 2014 - page 30

30
F R É T T A B L A Ð E F L I N G A R - S T É T T A R F É L A G S
Útskriftir frá Mími-símenntun 17.desember sl.
Félagsliðabrú
Trúnaðarmannanámskeið I
Velkomnir í hóp trúnaðarmanna
Það er alltaf ánægjulegt þegar nýir trúnaðarmenn bætast í hópinn
enda eru trúnaðarmenn Eflingar mikilvægur hlekkur í starfi félagsins.
Vikuna 18.–22. nóvember fengu fengu nýir trúnaðarmenn Eflingar
í nokkrum fyrirtækjum á sviði Eflingar fræðslu um grundvallarþætti
vinnumarkaðarins og luku með glæsibrag trúnaðarmannanámskeiði I.
Efling stéttarfélag býður þá velkomna í hópinn.
1...,20,21,22,23,24,25,26,27,28,29 31,32,33,34,35,36,37,38,39,...40
Powered by FlippingBook