Fréttablað Eflingar - janúar 2014 - page 16

16
F R É T T A B L A Ð E F L I N G A R - S T É T T A R F É L A G S
Námsstyrkir
Námsstyrkir geta numið allt að 60.000.-
Eflingarfélagar geta sótt um endur-
greiðslu kostnaðar hjá fræðslusjóðum
félagsins á námi og námskeiðum sem
þeir sækja. Reglur starfsmenntasjóða
Eflingar gera ráð fyrir að umsækj-
andi hafi verið í félaginu í samfellt 6
mánuði þegar sótt er um styrk og sé
félagi þegar nám eða námskeið hefst.
Greitt er hlutfallslega ef um hluta-
störf er að ræða. Ef um fólk í atvinnu-
leit er að ræða er mjög mikilvægt að
Efling greiðir hluta námskostnaðar
leitað sé allra upplýsinga og sótt um
aðstoð ef á þarf að halda. Styrkir geta
numið allt að 60.000.- krónum.
Styrkir til einstakra félagsmanna vegna
starfsnáms geta numið allt að 60.000,- kr.
á ári. Almennt er þó ekki greitt meira en
sem nemur 75% af kostnaði við viðkom-
andi námskeið. Starfsnám getur til dæmis
verið nám í öldungadeildum framhalds-
skóla, tölvuskólum og tungumálaskólum.
Tómstundanám er styrkt að hámarki
20.000,- eða 75% af verði námskeiða.
Tómstundanám getur til dæmis verið
matreiðsla, fluguhnýtingar og postulíns-
málun.
Til þess að sækja um styrk þarf að fylla út
umsóknareyðublað sem hægt er að nálgast
á skrifstofu Eflingar og á heimasíðunni
, skila inn frumriti reiknings
fyrir greiðslu á námskeiði fyrir 20. hvers
mánaðar. Styrkir eru greiddir út mánaðar-
lega.
Refund from Efling for up to 60.000 for your education
Members of Efling Union can apply
for educational grants. The main
rules of the educational funds of
Efling state that those applying for a
refund must have been members of
the union for a 6 month period before
applying and must be a member when
starting the course. Grants to those
in part-time employment are propor-
tional. Unemployed members are
advised to ask for information at our
Why not apply for a study refund?
local office. The amount of any grant
offered to an individual for vocational
education they choose themselves is
maximum 60.000,- kr. a year.
The main rule is that the total amount paid
by Efling covers maximum 75% of the cost
of the course. In case of hobby courses the
amount paid by Efling is 20.000,- kr. or
maximum 75% of the cost. For those who
are unemployed it is important to seek all
information about courses and education
offered by Efling and possible support of
the union.
In order to apply for a refund from the
union applicants must fill out a special
form, available at the union office and
on the union website
.
Applicants must also present receipt(s) for
payment for the course. Grants are paid
every month.
1...,6,7,8,9,10,11,12,13,14,15 17,18,19,20,21,22,23,24,25,26,...40
Powered by FlippingBook